Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 48
42 MORGUNN gátum enga hugmynd haft um, hvernig hann hefði lært, og þegar við komum úr kirkjunni, þótti okkur það oft afar-merkilegt, að hann raulaði þá stundum alla sálmana, sem sungnir höfðu verið, án þess að nokkur segði honum, hvaða sálmar voru sungnir þar“. Aftur jarðsöng eg stúlku og spurði foreldra henn- ar hins sama; skömmu fyrir andlátið sagði hún þeim með fullri rænu, að búið væri að bera til sín yndislega fallegt blómahaf. Ýmislegt fleira gæti eg tínt til. Ungur piltur ný-dáinn minti móður sína á það, sem hann hafði beðið hana að gera fyrir sig, áður en hann dó, en hún var bú- in að gleyma. Þetta kann mörgum að finnast einskisvirði; en það er það ekki, myrkur sorgarinnar og hrygðin yfir ástvinamissi er nógu þung, þótt með skynsemd sé notað það, sem til er, til að eyða því. Eg ætla að bæta við at- viki, sem kom fyrir á heimilinu, sem eg dvaldi á í Þýzka- landi. Konan, sem eg bjó hjá, var lúterskrar trúar, en alt hennar fólk var kaþólskt; móðir hennar var dáin fyrir nokkrum árum, og hafði hún beðið dóttur sína þess áður en hún dó, að láta æfinlega lesa fyrir sig sálumessu á nafn- degi sínum — nefnilega afmælisdegi dýrlingsins, sem hún var skírð eftir. Einn morguninn, þegar eg er að borða morgunverð, er húsmóðir mín að tína saman smápeninga, og hélt eg að væri verið að safna fyrir einhvern bágstadd- an og bauðst til að leggja eitthvað af mörkum, en hún segir: „Mig dreymdi einkennilega í nótt; móðir mín kem- ur til mín með miklum þjósti og segir: „Nú fórstu illa með mig, mig vantar þrjú mörk!“ Þegar konan vaknaði, mundi hún, að nafndagur móður hennar var liðinn, en hún hafði gleymt að láta lesa sálumessuna, en í Þýzka- landi kostar hún þrjú mörk. Þannig koma alstaðar fram atvik, sem vér fáum engan botn í, fyr en spiritisminn kom okkur til hjálpar. Og að lokum ætla eg að minnast á guðsþjónustulíf kirkjunnar. Trúarþörfin, þráin eftir hinum fullkomna og æðra heimi, er áreiðanlega ekki minni en hún hefirverið,en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.