Morgunn - 01.06.1932, Page 49
MORGUNN
43
a síðustu ái'um hefir hún orðið fráhverfari guðsþjónustu-
lífi og kirkjuhaldi kirkjunnar en hún áður var, og hvernig
£etur á því staðið? Orsökin hlýtur að vera sú, að guðs-
Þjónustan hefir mist kraft sinn, mist það aðdráttarafl,
sem hún áður hafði. Getur spiritisminn einnig hjálpað
Wrkjunni í þeim efnum?
Kirkjan hefir átt lífsmagn til þess að skapa heilaga
^uenn og heilagar konur, og kraft sinn hafa þau öll sótt
1 guðsþjónustulíf kirkjunnar. Við næturguðsþjónustu og
sambæn lífgaði Páll sveininn Evtychos, og við guðsþjón-
usturnar gerðust kraftaverkin, sem frumkristnin var auð-
að. Frá safnaðarsamkomunum gengu blóðvottarnir ró-
^egir út í dauðann. í fornkirkjunni söng söfnuðurinn hljóð-
^ega, en með ástríðuþunga hina heilögu bæn: Drottinn
^uiskunna þú oss! og fagnandi af lausnarvissunni, logandi
af vissunni um fyrirgefningu syndanna fyrir náð Guðs,
Seng hann því næst: Dýrð sé Guði í upphæðum! og kraft-
Ur Guðs fylti húsið. í miðaldakirkjunni lyfti presturinn
hinum vígðu efnum heil. kvöldmáltíðar, og með brennandi
hjörtum af vissunni um nálægð Krists draup söfnuður-
inn og söng: „blessaður sé sá, sem kemur í nafni drott-
lns“, og þá var það, að hin óviðjafnanlegafagraKristselska
^ýrlingsins mikla Frans frá Assisi brann hoixum í brjósti.
í guðsþjónustu safnaðarins var það, að hinn voldugi
öænakraftur Lúters vaknaði sífelt á ný. Það tjáir ekki
að neita því, að þenna kraft hefir kirkjan víðast mist,
°íí vér skulum athuga, í hverju hann var fólginn.
Á gullöld guðsþjónustulífs kristilegrar kirkju var húix
«flug, og vakandi tilfinning fyrir óumflýjanlegri og raun-
verulegri nálægð andaheimsins nxótaði skilning manna á
filgangi guðsþjónustunnar. Menn voru heilir og sterkir
1 trúnni á samfélag heilagra, englarnir voru í kirkjunni,
ug menn efuðu ekki samstarf þeirra og hins biðjandi safn-
uðar. í heil. guðsþjónustu kirkjunnar fullkomnaðist hin
uukla eining, þegar heimai’nir tveir, himinn og jörð, runnu
saman í fyrirbæn og tilbeiðslu. Kærleiksmáttur Guðs fylti