Morgunn - 01.06.1932, Page 51
MORGUNN
45
Slnn forna kraft og sína fornu fegurð. Það er sannfær-
lnS mín, að á engan hátt geti kirkjan betur unnið að þessu
en með því, að taka þeirri hjálp, sem spiritisminn býður
henni; hann léttir prestum hennar prédikunarstarfsemina,
gerir þá langtum hæfari sem sálusorgara, og umfram alt
hefir reynsla sjálfs mín kent mér, að hann opinberar
^ónnunum dýpt og markmið guðsþjónustunnar og hins
kh'kjulega lífs; hann opinberar þeim, hversu þýðingar-
^kið, háleitt og fagurt það er, að taka lifandi þátt í guðs-
hjónustu í kirkju Jesú Krists.
Ofstæki.
Vér íslendingar höfum að jafnaði verið lausir við
°fsamenn í trúarefnum að miklu leyti. Einstöku sinnum
hefir ofstækið samt stungið upp höfðinu — þar á meðal
llu. 1 vikublaði, sem nýlega er farið að gefa út, eru „kenn-
lnSar andatrúarmanna, guðspekinga og nýguðfræðinga“
^aldar hættulegastar. Það er harðlega vítt, að menn skuli
hola þessa falskennendur innan kirkjunnar og jafnvel
hhja þá guðs börn, „enda þótt Guðs orð sýni berlega, að
heir eigi djöfulinn að föður“. Morgni þykir ekki ástæða til
neinna athugasemda við þetta. Lesendurnir gera þær
sjálfir.