Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 56

Morgunn - 01.06.1932, Page 56
50 MOROUNN sjá smá-hækkandi hjalla eða ása nokkuð hrjóstruga og: grýtta, þeir færu smá-hækkandi, uns þeir rynnu saman við fjöllin fyrir ofan þá“. Sá, sem einhverntíma hefir komið út í Helgustaðahrepp við Reyðarfjörð, getur naum- ast annað en þekkt af þessari glöggu og skýru mynd, er hann bregður upp, að hér er hann að lýsa staðháttum„ landslagi og útsýni frá Litlu Breiðuvík við Reyðarfjörð,. þar er þessi maður átti heima. Frá bænum sést ekki út í fjarðarmynnið og fjörðurinn sýnist lokaður þaðan. Reyð- arfjörður er, eins og kunnugt er, fjöllum luktur á 3 vega og niður við víkina, er hann sýnir henni, standa nokkux- hús, öll lítil, en þegar staðið er á sérstökum stað, bera þau hvert í annað og mynda þá til að sjá eins og dálítið þorp. Hafa þessi hús verið notuð sem verbúðir af sjómönnum. Eg spurði hann nú, hvort hann gæti minnt á eitthvert at- vik frá samverutíma okkar. Frú Guðrún gat þess, að hann virtist hafa af svo miklu að taka, að hann vissi naum- ast á hverju hann ætti að byrja. „Hann sýnir mér mikið af bókum“, hélt frúin áfram. „Hann segist hafa lært hjá. yður réttritun og reikning og eitthvað fleira. Hann sýn- ir mér fleiri bækur, það eru allt námsbækur"; hann hefði líka verið að læra erlend mál, en þann tíma, er hann hefði verið við nám hjá mér, hefði hann ekki verið heima b.já sér, heldur búið hjá mér. Eg þarf enga skýringu að gefa á þessari umsögn frúarinnar aðra en þá, að þetta er ná- kvæmlega rétt. „Hann hefir verið óvenjulega námfús, skýr og skilningsgóður“, hélt frú Guðrún áfram. „Skap- gerð hans einkennir rólyndi og festa, hann hefir verið einkar einbeittur og ákveðinn, tryggur, vinfastur og á- byggilegur og honum hefir þótt innilega vænt um yður‘‘. Eg held, að fáir eða engir hafi verið honum nákunnugri en eg, en mér væri alls ekki unt að draga sannari eða. skýrari mynd af skapgerð hans en þarna er gert í fáum og skýrum dráttum. „Geturðu sagt mér, hvar við vorum seinast saman?“ spurði eg því næst. Frú Guðrún kvaðst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.