Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 58
52 MORGUNN í gegnum þær samræður sama vinarhugann, sömu óþrot- legu ástúðina, er sál hans var svo auðug af; þær verða mér æfinlega einn af hinum mörgu ljósgeislum, sem hann með viðkynningu sinni veitti inn í líf mitt umliðinn sam- verutíma. Á fundi, er eg var aftur á hjá frú Guðrúnu þann 12. febrúar síðastliðinn vetur, gat hún þess, að hún sæi þenn- an pilt aftur við hlið mér. Kvað hún hann vera einkar ró- legan og ánægjulegan að útliti. Sagði hún hann sýndi sér vasabók; spjöldin væru gráleit; hann hefði skrifað ým- islegt í hana sér til minnis. Hann hefði þráð ákveðið tak- mark í lífinu. Eg vissi vel, hvað hann átti við. „Hann hef- ir ekki dáið heima hjá sér, hann hefir áreiðanlega dáið í sjúkrahúsi, og þar hefir margt ungt fólk legið í sömu veikinni og hann“. Vasabók þessari man eg vel eftir, og það er rétt, að hann þráði ákveðið takmark í lífinu. Eg hirði ekki um að skýra nánar frá því, hvað hann á sér- staklega við með þessum ummælum. Það verður æfinlega einkamál okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi Seyðisfjarð- ar í júnímánuði 1924. í sambandi við þetta vil eg taka þaö fram, að um þennan pilt eða samverustundir mínar með Björgvini Andréssyni frá Litlu Breiðuvík er ómögulegt að frú Guðrún geti hafa vitað neitt. Frúin hefir aldrei komið á Austurland, og aldrei átt þess kost að sjá hann eða getað hlotið neinar upplýsingar um hann gegnum aðra; slíkt er gersamlega ómögulegt. Hinn 13. janúar síðastliðinn var eg á fundi hjá frú Guðrúnu. Kvaðst hún sjá konu standa hjá mér. meðal- lagi háa eða naumast það. Hár hennar væri dálítið farið að grána, hún skifti yfir miðju enni, væri á peysufötum, augun gráblá, augabrýrnar nokkuð stórar. „Hún getur orðið nokkuð ákveðin. Þegar hún lyftir brúnum, koma djúpar hrukkur á ennið“. Kvað hún konu þessa vera mjög alúðlega við mig, enda virtist sér hún vera náskyld mér. Hún hefir átt mikið af bókum, en þær, er hún sýndi sér, væru mestmegnis guðsorðabækur, sumar þeirra væru .rtð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.