Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 59

Morgunn - 01.06.1932, Page 59
MORGUNN 53 gotnesku letri, þar á meðal kvaðst hún þekkja Hallgríms- kver. Hún hefði haldið mikið upp á þessar bækur, hún hefði haft þær á hillu fyrir ofan rúmið sitt; svo hefði hún átt bænakver; það hefði hún haft undir koddanum sínum. Hún hefði verið mjög ákveðin, það sem hún hefði lofað eða sagt hefði staðið sem stafur á bók, því sem hún hefði viljað koma í framkvæmd og talið vera rétt, hefði hún ekki viljað hvika frá. En þó að hún hefði verið svona ákveðin, hefði hana ekki skort samúð með þeim, er áttu bágt. Hún hefði tekið mikinn þátt í kjörum þeirra og viij- að mikið á sig leggja til að hjálpa þeim í orði og verki, verið mjög nærgætin og hugulsöm við þá. Hún hefði átt ýmsa fallega muni, t. d. útskorinn snældustól. Rokkurinn hennar hefði verið með hárri brúðu; hún hefði fengist mikið við búskap og unnið vel. „Nú sýnir hún mér inn í baðstofu“, sagði frú Guðrún. ,,Eg sé 4 rúm í henni. Eitt þeirra stendur utan til í henni og snýr öfugt við hin. Rúm- ið hennar stendur innst við gluggann austanmegin. ís- lenzk, dökkleit ábreiða er yfir því; mér sýnist eins og hringir eða ferhyrningar í vefnaðinum. Undir baðstofu- glugganum sé eg borð, það er aflangt í laginu“. Eg þarf ekki að eyða mörgum orðum til skýringar því, er kona þessi bendir á í sannanaskyni fyrir framhaldstilveru sinni. Það væri óþarft vegna þess, að það er eg myndi segja, yrði að eins endurtekning á lýsingu frúarinnar; svo heilsteypt er lýsing hennar og umsögn um hvert atriði, er hún sýn- ir, svo nákvæm mynd af veruleikanum, að skýrari mynd væri ekki unt að draga af henni sjálfri, skapgerð hennar eða umhverfi, þó tilraun væri gerð til þess af þeim er henni hefði verið nákunnugir. Hún var bókhneigð og las mikið, einlæg trúkona, og það er engin tilviljun að hún minnir á Hallgrímskver. Trúarljóð séra Hallgríms mat hún mest af öllu, og bænakverinu, er hún geymdi undir kodd- anum sínum, man eg vel eftir. Það var því engum vand- kvæðum bundið fyrir mig að þekkja af þessari lýsingu frúarinnar Ólöfu Tómasdóttur, móðursystur mína. Áreið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.