Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 60
54 MORGUNN anlega hefir frú Guðrún.aldrei séð þessa konu eða haft nein kynni af henni, meðan hún var á lífi, svo um áður- fengna vitneskju um hana af hálfu frú Guðrúnar getur ekki verið að ræða. í erindi mínu, er eg minntist áður á, og prentað er í 4. árg. Morguns, hef eg að vísu getið um þessa konu, því hún hefir látið sér fremur ant um það að ná sambandi við mig. Lýsing sú, er þar er gefin af henni, er líka rétt, svo langt er hún nær, en engin þau atriði, er þar eru tekin fram, koma í lýsingu frú Guðrúnar, svo ekki er hægt að segja, að þaðan hafi hún getað hlotið upplýs- ingar um hana. Aðeins eitt atriði er sameiginlegt: að bæði sá miðill, er lýsti henni þá, og frú Guðrún nú tala um dökk- leitt hár. í>á sýndi hún jafnframt fangamark sitt, stafina Ó. T. við hlið sér. Gat hún þess þá, og minntist æfinlega á það, er hún kom að sambandinu, að það hefði verið allt öðru vísi að koma yfir um en hún hefði búist við. Eg hefði haft rétt fyrir mér. Trúmálin urðu okkur stundum tölu- vert ágreiningsefni, en enginn var reiðubúnari en hún til að viðurkenna, að sér hefði skjátlast, ef hún sannfærðist um að annað væri réttara. Síðastliðinn vetur átti eg kost á því að vera að stað- aldri á einkafundum með frk. Björgu Hafstein og nokkr- um öðrum, er voru fastir gestir á fundum þessum, og leyfi eg mér jafnframt að nota tækifærið til að þakka vini mín- um Einari H. Kvaran, miðlinum og öðrum þátttakendum fyrir þá góðsemi að gefa mér kost á því að vera á þess- um fundum. Kynni mín af fröken Björgu Hafstein -sem persónu og miðli hafa ótvírætt sannfært mig um, að hún er heiðvirð, grandvör og sannleikselsk kona, og hvað mið- ilshæfileika hennar snertir er eg sannfærður um það, að hún á eftir að bera ljósgeisla huggunar og trúartrausts með hæfileikum sínum til miklu fleiri en mín og þeirra er gegn um miðilshæfileika hennar hafa hlotið endur- minningasannanir, kveðjur og skilaboð frá undanförnum vinum sínum. Á fundum þessum fellur hún í sambands- ástand, „trance", og sofnar venjulega fljótt. Á meðan A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.