Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 67

Morgunn - 01.06.1932, Side 67
MORGUNN 61 leyfisleysi, en gaf mér vonir um að hann kæmi oftar, yrði sér leyft það. Rétt á eftir heyrðum við aftur til Finnu, er nú fór að tala við okkur og var auðheyrt að hún var nokkuð undrandi. „Eg veit ekkert, hver þetta var, sem var að tala við ykkur, hann kom alveg óvænt; það var ekki gert ráð fyrir að hann kæmi. Einar H. Kvaran spurði Finnu nú, hvort hann hefði ekki mátt það. „Þeir segja hann hafi mátt það, það hafi ekkert gert til“, svaraði Finna. Eg spurði nú Finnu, hvort hún sæi þennan mann enn inni hjá okkur. Finna kvaðst sjá hann, en krafturinn væri mikið farinn að minka. „Eg sé háan mann, fremur toginleitan en kringluleitan, hann hefir ósköp lítið skegg á efri vörinni, það er svo ljósleitt, en hann hefir ekki haft það allt af. Eg sé hárið á honum illa, mér* sýnist það bara vera ósköp lítið'*. Síðar lýsti hún því betur og cagði það væri sem næst hvítt, og er það rétt. „Eg ætla að skoða augun í honum“, sagði Finna. „Þetta er ekki vel skýrt, mó-móleit eru þau ekki, en mér sýnast eins og einhverjir móleitir blettir í þeim, það er einhver blendings-blákembu-grálitur á þeim. Eg get þetta ekki betur“. „Heldurðu hann þekki eitthvert okkar, Finna mín?“ spurði Einar H. Kvaran þessu næst. Eg hafði þá ekki látið neitt í ljós urn það, er sannaði mér, hver hér væri að verki. „Já, það er nú alveg áreiðanlegt", svaraði Finna. „Hann þekkir hann Einar Loftsson. Hann stend- ur fast hjá honum“. „Skilaðu hjartanlegri kveðju til hans frá mér, Finna mín“, mælti eg. „Nú varð hann glaður, sagði Finna; en hvað hann brosir innilega til þín“. Fleiru kom hann ekki í gegn á þessum fundi. Eins og eg hefi áður sagt frá, fórst vélbátur frá Helgustöðum, haustið 1923, í aftakaveðri. Á bátnum voru 4, drengirnir, sem eg hefi verið að segja ykkur frá, mág- ur Ólafs, og bróðir hans, Eiríkur, er eg er sannfærður um að þarna hafði talað við mig. Hann segist hafa komið á eftir hinum tveimur að sambandinu og á þar auðvitað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.