Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 70

Morgunn - 01.06.1932, Síða 70
64 MORGUNN réttu“. Lét hann vel yfir högum sínum og líðan, „en þó við séum ánægðir og okkur líði vel, grípur okkur stund- um þrá eftir gömlu vinunum okkar, sem ennþá eru eftir“. Kvaddi hann okkur því næst og þakkaði fundarfólkinu mjög innilega fyrir ástúð þá og bróðurhug, er það sýndi sér og þeim öllum. Það er alveg rétt, að hann hafði miklar mætur á ljóðabók Jónasar Hallgrímssonar og það, að hann segir, að hann ætti nú að muna, eftir hvern þessi bók væri, á sennilega við það, að eg gaf honum þessa bók. Þá segir hann enn fremur, að hann hafi í fyrstu ætlað að segja Jóhann, en orðið úr því Jóhannes. En nafnið Jóhann er rétt nafn á mági hans, Jóhanni Þorvaldssyni á Eskifirði. Það er líka rétt, að þennan dag var eg að skrifa bræðrum hans, og eins það, að við höfðum oft verið saman, og tal- að um bækur og efni þeirra. Nokkuð er það líka einkennandi fyrir hann, hversu fast hann sækir það, að komast að sambandinu, og yfir höfuð að láta mig vita af sér. Hann var kappsamur, og lítt um það gefið að gefast upp við að koma því í fram- kvæmd, er hann hafði ætlað sér, og líka það, að reyna til að tryggja að það, sem hann segði, kæmist rétt í gegn er mjög í samræmi við persónuleik hans. Á fundi þ. 31. marz síðastl. talaði hann aftur af vör- um miðilsins og í þetta skifti náði hann hvað sterkustum tökum á sambandinu. Honum tókst að tala í eðlilegum málrómi, og öll sérkennileg blæbrigði raddarinnar nutu sín til fulls. Eg á naumast orð til að lýsa þeim fögnuði og feginleik, er fyllti hug minn, eða þakklæti mínu við mátt- arvöld alheimsins fyrir að fá aftur að heyra rödd þess vinar tala við mig, er eg unni af alhug, og hafði verið mér allt það er hann var mér. „Dálítið sönnunaratvik tók eg með mér“, mælti hann. „Þú manst eftir litla herberginu heima hjá okkur, já heima hjá mér, en við áttum stundum heima þar báðir samtímis. Við vorum oft saman í herberg- inu á kvöldin“, hélt hann áfram, „og stundum oftar; þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.