Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 86

Morgunn - 01.06.1932, Page 86
80 M 0 R G U N N þær eru framleiddar, þá er oss sagt, að talpípan eða lúðurinn sé jafnan flutt til meðan á fundi stendur og henni beint að þeim, sem tala á við, enda veitir oft ekki af því, þar eð raddirnar eru stundum svo veikar að tæplega er unt að heyra þær, og er það einkum ef sá sem talar er óvanur, eða ef lítill kraftur er á fundinum. Eitt má nefna í þessu sambandi, og getur verið að það skýri að nokkru leyti, hve sjaldgæfar hinar beinu raddir eru. Höfundur bókar þessarar segir eftir hinum framliðnu, að útfrymi það, er fáist frá miðlum og fund- armönnum, sé alveg gagnslaust eins og það komi frá miðlinum. En til þess að geta notað það, þurfa efna- fræðingar þeirra að bæta allskonar öðrum efnum við það. En hvaða efni það eru, fær maður ekki að vita, enda segja hinir framliðnu, að vér getum ekki skilið það, jafnvel þó vér fengjum að vita það. Forseti félags- ins hefir einu sinni sagt hér á fundi, að eitt sinn, er hann hafi beðið framliðna menn að reyna að framleiða bein- ar raddir á fundum hér, þá hafi þeir sagt, að þeir kynnu það ekki. Ef því er svo varið, að einhver alveg sérstök efni þurfi til þess að slíkt megi takast, er viðbúið að tiltölulega fáir hinumegin hafi þá kunnáttu, er þarf til þess að framleiða það, og því séu beinu raddirnar ennþá svo sjaldgæfar. En það er skaði vegna þess sem áðan var sagt, að fá miðilsfyrirbrigði geta flutt mönnum eins ótvíræðar sannanir, ekki sízt ef röddin sjálf þekkist svo vel, að það eitt er nóg til að færa mönnum heim sanninn um, hver sé að tala. í bók þeirri, er eg hefi nú verið að tína ýmislegt úr, eru nokkrar sögur, er sýna að Mrs. Sloan er ágætur sannanamiðill. Reynsla höfundarins í tólf ár hefir auð- vitað fyrir löngu fært honum heim sanninn um veru- leika fyrirbrigðanna og hvaðan þau stafi, og ennfremur að miðillinn sé hinn áreiðanlegasti í hvívetna, og að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.