Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 89

Morgunn - 01.06.1932, Page 89
MORGUNN 83 Höfundur spyr þá, hvort hún muni geta talað við sig, og gerði hún það. Það var augljóst af samtalinu, að hún vissi ekkert um breytinguna, sem orðið hafði, en hún sagði ýmislegt, sem sannaði hver hún var, meðal annars hvaða sjúkdómur hefði gengið að sér, sem mið- illinn getur varla hafa vitað um, enda þekti hann ekki konuna persónulega. Mr. Findlay skýrir fyrir henni hvaða breyting hafi orðið á lífi hennar, að hún sé nú í andaheiminum og að hún hafi þar með algjörlega yf- irgefið efnisheiminn.. Og síðan sagði hann: „Þekkið þér ekki þann, sem stendur hjá yður?“ Nei, eg sé engan“. Þá sagði sonur hennar, að hún þekti sig ekki enn þá. Töluðu þá ýmsir aðrir ættingjar hennar, og nokkru síð- ar á fundinum talaði hún aftur, og spurði Mr. Findlay hana þá, hvort hún hafi ekki séð Cecil. ,,Nei“, svaraði hún, ,,hvar er hann?“ En alt í einu breyttist röddin og varð mikill gleðihreimur í henni, því nú hafði konan séð son sinn við hliðina á sér. Nokkru síðar var fund- armönnum sagt, að sonur hennar hefði farið burt með hana, og að hún muni bráðum átta sig alveg. Þessi saga sýnir greinilegar en nokkuð annað, að það er rétt, sem oss hefir oft verið sagt, að menn eiga stundum erfitt með að átta sig fyrst í stað, er þeir koma yfir um, og að menn geta ekki heldur séð þá menn, sem lengra eru komnir, meðan þeir sjálfir eru skamt á veg komnir hinumegin. Þetta er ekki neinn draumaheimur, heldur hlut- rænn — objektiv — veruleiki, og hver hefir þar sitt verk að vinna. Hver og einn stendur undir ákveðinni stjórn og verður að hlýða því sem honum er sagt af þeim sem yfir hann eru settir. Lífið er ein órofin heild, sem ekki verður slitin eða eyðilögð á nokkurn hátt. Það kemur fram í ýmsum myndum, en vér getum ein- ungis orðið þess varir, þegar það er í sambandi við 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.