Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 90

Morgunn - 01.06.1932, Side 90
84 M 0 RG U N N efnið, sem vér getum skynjað með hinum takmörkuðu skynfærum vorum. Þetta er í stuttu máli fáeinar af þeim niðurstöð- um, sem höfundur bókar þessarar hefir komizt að, eftir upplýsingum, er hann hefir fengið hjá framliðnum mönn- um, mest með beinum röddum, með aðstoð Mr. Sloans. Það er að vísu minst á fjölda margt annað, sem snert- ir samband heimanna, og einkum ýmislegt, sem gerir auðveldara að skilja ástand eterheimsins með tilliti til eðlisfræðiþekkingar nútímans, en út í það ætla eg ekki að fara að sinni. Aftur á móti langar mig til að segja yður nokkuð ítarlega frá ýmsum svörum, sem höfundur hefir fengið við spurningum, er hann hefir lagt fyrir framliðna menn um ástand þeirra. Á slíkum fræðslukvöldum, sem hann kallar svo, var hann ávalt einn, nema hann hafði auk miðilsins hraðritara, sem hraðritaði alt, sem sagt var jafnharðan. Það kann að vera, að þér hafið heyrt ým- islegt af því, sem sagt er, og hefir jafnvel verið minst lauslega á sumt áður í kvöld, en samhengisins vegna er ekki gott að sleppa úr því, nema eitthvað missist við það. — Á þeim fundi, sem það fór fram, er eg ætla að skýra frá nú, veit höfundur ekki við hvern hann talar, en honum er sagt, að sá sem tali, sé sendur til þess að upplýsa hann um þá hluti, sem hann vill vita. Mr. Find- lay spyr um ýmislegt sem honum dettur í hug í svipinn, og tek eg upp spurningarnar og svörin svo að segja orð- rétt. Spyr hann fyrst þannig: Sp.: Hér á jörðunni getum við að eins orðið varir við fýsiska efnið, það er að segja jörðina, sólina og stjörnurnar. Hvað hefir það sem við köllum rúmið inni að halda? Svarið við þessari spurningu er þetta: Sv.: Eg get að eins svarað þér upp á þetta að svo miklu leyti, sem þekking mín leyfir. Utan um þinn heim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.