Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 95

Morgunn - 01.06.1932, Page 95
M0R6UNN 89 tímar líða, og er við höfum þroskast nægilega, þá flvtj- umst við yfir á annað svið, og þaðan er ekki svo g:>tt að komast í samband við ykkur. Það köllum við síðari dauðann. Þeir, sem eru komnir yfir þetta stig, geta kom- ið til okkar á því sviði sem við erum, en við getum ekki komið til þeirra, fyrr en við höfum líka komist yfir það. Þeir, sem hafa farið yfir þetta stig, koma ekki oft að tala við ykkur á jörðinni beinlínis, eins og eg geri nú. En þeir geta sent boð sín til mín eða einhvers á mínu sviði, og við komum þeim svo til ykkar. Sp.: Þú sagðir, að ykkar heimur snerist með okk- ar heimi. Hvernig verður þetta, og gengur ykkar hein;- ur þá með jörðinni kringum sólina? Sv.: Sviðin, sem næst eru jörðinni, gera það, því þau tilheyra þessari plánetu. Við getum ekki séð heim- inn snúast, því við snúumst með honum. Við getum ekki séð ykkar heim fyr en við komumst í jarðneskt ástand. Þegar við gerum það, lækkum við sveifluhraðann, og komumst þannig niður af einu sviði á annað, þangað til við erum komin til jafns við þann sveifluhraða, sem ykk- ar heimur hefir. Við getum allir komist niður, en við getum ekki komist upp fyrir okkar svið fyrr en við er- um viðbúnir breytingunni. Sp.: Hvernig færi fyrir ykkur, ef þessi jörð rækist á einhverja aðra stjörnu og gereyðilegðist? Sv.: Það hefði engin áhrif á okkur, okkar heimur er algerlega óháður jarðneska efninu. Sp.: Endurholdgumst við aftur á jörðinni? Sv.: Þetta er spurning, sem eg á örðugt með að leysa úr. Eg hefi ekki þekkt neinn, sem hefir gjort það. Eg fór yfir um fyrir mörgum árum og allt í kring um mig eru menn, sem hafa lifað á jörðinni, fyrir þúsundum ára sumir hverjir. Þetta er allt, sem eg get um þetta sagt, því þekking mín nær ekki svo langt, að eg geti sagt meira. Sp.: Lifa dýrin eftir dauðann?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.