Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 100

Morgunn - 01.06.1932, Síða 100
94 MORGUNN Dularfull fyrirbrigöi í Doregi. ÚtuarpsrceQQ eftir Einar H. Kuaran. Fyrir nokkurum kvölduð var skýrt í útvarpinu frá rannsóknum sálarrannsóknamanna í Osló á fyrirbrigðum, sem gerðust hjá ungverskum miðli. Eg ætla nú að segja ofurlítið frá fyrirbrigðum, sem fengist hafa annarstaðar í Noregi. Maður heitir Ludvig Dahl. Hann hefir áður verið dómari, en er nú bæjarfógeti í Fredriksstad í Noregi. Hann hefir um nokkuð mörg ár fengist við sálarrann- sóknir. Miðillinn er dóttir hans, Ingibjörg, sem nú er gift kona. Stjórnendur hennar eru 2 framliðnir bræður hennar, Ludvig og Ragnar, og frá þeim hafa komið mjög ótvíræðar sannanir fyrir því, að þeir séu þeir, sem þeir segjast vera. Bæjarfógetinn hefir ritað 3 bækur um rannsóknir sínar. Síðasta bókin hefir á þessu ári verið gefin út á ensku, og fengið með afbrigðum góðar við- tökur í Englandi. Sir Oliver Lodge hefir ritað formála fyrir ensku útgáfunni. Eg ætla að segja ykkur frá fá- einum fyrirbrigðum, sem skýrt er frá í þessari síðustu bók hans. Fyrsta sagan, sem eg ætla að segja, er í raun og veru reimleikasaga og eins og heill róman. Hún er um framliðinn mann, sem hefir látið eftir sig bréf, er snerta sæmd jarðneskrar konu, og getur ekki öðlast frið eftir andlátið, fyr en þau bréf eru að engu orðin. Höf. telur sér skylt að rita um þessa atburði á nokkurri huldu, til þess að enginn geti fengið neina bendingu um það, hver þessi kona kunni að vera. Sagan byrjar á því, að kona alþekts og mikilsmet- ins vísindamanns sér eina nótt eftir miðnættið háan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.