Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 104

Morgunn - 01.06.1932, Side 104
98 MOEGUNN á bréfin í björtu ljósi. Annað bréfið var umslagslaust, og skriftin var svo dauf, að við héldum fyrst, að bréfin væru skrifuð með blýant. Bréfið var farið að gulna, en alveg slétt og óvelkt. Konan mín laut niður og las orðin: „Eg get beðið“. Óþekti gesturinn hélt því fast fram út af vörum frú Ingibjargar, að bréfin ætti að brenna. Við dagvitund sjálfrar hennar varð engu sambandi náð, og fundarmönn- um fanst ekki drengilegt að gera neitt annað við bréfin en fyrir var mælt. Húsfreyjan kveikti eld í ofninum og bréfin voru lögð á logann. Þá var sagt af vörum frú Ingibjargar: „Nú hefi eg fengið því framgengt, sem eg hefi verið að vinna að um langan tíma. Hér var að tefla um sæmd konu, sem var í hættu, meðan bréfin voru hér. Eg var sjálfur valdur að> þessu. Eg skil það vel, að ykkur langaði til að lesa það, sem í bréfunum var, en þá hefði öll mín fyrirhöfn verið' árangurslaus. Eg verð að biðja ykkur að minnast ekkert á þetta við ungu frúna (miðilinn), því að eg ætla að koma til hennar einu sinni enn“. Miðillinn heyrist þá hafa eftir honum, að þegar hann komi næst, skuli hann koma með nokkuð, sem ekki verði tekið aftur. Þegar miðillinn vaknar, segir hún, að sér hafi fund- ist hún vera að brenna. Það samband virðist hafa verið milli líkama hennar og bréfanna. Enginn veit, hvar bréf- in hafa verið geymd. En líkur eru til þess, að þau hafi ver- ið bak við súðina í litla klefanum. Af því að svo mikilli huldu er haldið yfir því, hver maðurinn hafi verið, fær lesandinn ekkert um það að vita, hvort hann hafi búið þarna í húsinu. En sennilegt er það. Hjónin í húsinu hafa. sjálfsagt vitað það, því að hann hafði sagt frúnni nafn sitt. Eg hefi ekki tíma til að skýra nákvæmlega frá því, hvernig það loforð var efnt að skilja nokkuð eftir, sem ekki yrði tekið aftur. Eg verð samt að minnast á það. Á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.