Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 128

Morgunn - 01.06.1932, Page 128
122 MORGUNN að prestar sæki sambandsfundi og tryggi sjálfum sér þessar sannanir?“ Innan biskupakirkjunnar ensku er gefið Biskupinn í ^ tímarit, sem heitir Liverpool Review. Liverpool og , . , _ . . timarit hans. Biskupinn 1 Liverpool er ntstjorinn. I sið- ustu nóvember- og desember-heftum eru birtar þar ritgjörðir eftir enskan prest, sem heitir A. F. Webling. Hann var áður kunnur af mjög merkilegri sál- arrannsóknabók, sem hann hefir samið. í fyrri ritgerð- inni segir hann í stuttu máli sögu sálarrannsóknanna á Englandi og árangur þeirra. Þá gætir hann því við, er nú skal greina: Tvenns konar skýringar. ,,Á vorum tímum eru það aðallega fá- fræðingar og hugsanaleysingjar, sem eru í ákveðinni andstöðu við þær staðreynd- ir, sem sálarrannsóknirnar hafa fengist við. Fyrirbrigð- in viðurkenna yfirleitt þeir menn, sem hafa rannsakað þau. Það er skýringin á fyrirbrigðunum, sem veldur á- greiningi. I stuttu máli aðhyllast menn tvenns konar skýringar. Annars vegar eru þær, er eigna öll fyrir- brigðin mætti, sem búi með lifandi mönnum. Hins veg- ar eru þeir, sem halda því fram, að reyndar megi gera grein fyrir miklu með þessum hætti, en að eftir verði mikill fjöldi staðreynda, sem ekki sé unt að skýra öðru- vísi en með því, sem nefnt hefir verið anda-tilgátan; með öðrum orðum, að fyrirbrigðin stafi frá tilveru og starfsemi framliðinna manna. Báðar þessar tilgátur virð- ast benda á andlegt eðli mannsins. Hvor skýringin er sú rétta? Eg ætla ekki að leggja út í það, að halda minni kenningu að öðrum mönnum, en eg segi það um sjálfan mig, að eg er alsannfærður um, að síðari skýr- ingin sé bersýnilega rétt“. ... , Þessar ritgerðir prestsins hafa vakið Athugasemd .. . biskupsins. mikla athygli. Þo hefir monnum þott enn meira vert um athugasemd ritstjóra tíma- ritsins (biskupsins í Liverpool). Hún er sú, er nú skal greina: „Annarstaðar í tímaritinu prentum vér fyrri part-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.