Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 10

Morgunn - 01.06.1953, Síða 10
4 MORGUNN Deilan harðnar. að Einar H. Kvaran boðaði til almenns umræðufundar í Nýja Bíói, þar sem allmargir tóku til máls. Aftur kom Hallesby hingað til lands að óskum skoðanabræðra sinna hérlendra fyrir fáum árum. Og vegna þess, að þessi norski trúmálaleiðtogi á skoðanabræður innan kirkju vorrar, þótt þeir telji skynsamlegra að láta ekki mikið á því bera, skiptir oss Islendinga þessi deila frænda vorra austan hafs. Þegar komu fram andmæli gegn brennisteinsprédikun Hallesbys, og mesta athygli vakti, er biskupinn í Hamri, dr. Kr. Schelderup, lærður maður og ágætur, geklc fram fyrir skjöldu og reit andmæli í eitt norsku blaðanna. Hamarbiskupinn er mörgum Is- lendingum kunnur. Hann kom til Rvikur fyrir hálfu öðru ári og flutti erindi um kristindómsmál, sem þóttu ágæt, og prédikun í dómkirkjunni. Nú reis þessi ágæti maður gegn helvítisógnunum Hallesbys, og hiti færðist í málið. Greinunum rigndi yfir blöðin, með og móti. Þess var opin- berlega krafizt, að biskupinn segði tafarlaust af sér og að honum yrði vikið úr norsku kirkjunni, með því að hann stæði ekki lengur á játningagrundvelli kirkjunnar, þar sem hann tryði ekki á eilífa útskúfun og ævarandi refsingu ófrelsaðra manna í helvíti. Lét biskupinn vitan- lega þá firru eins og vind um eyrun þjóta, en skoraði þó á heittrúarmenn að kæra sig fyrir réttum aðilum, norsk- um dómstólum. 1 deilu þessari kom margt kynlegt fram, enda tóku margir til máls. Norskur dómari og merkur maður benti á það í blaðagrein, að ef Hallesby héldi þvi fram, að ein- hver vaknaði næsta morgun í helvíti, þá væri hann ekki lengur í samræmi við lútersku erfikenninguna, því að hún héldi þvi fram, að hinn endanlegi dómur félli fyrst á hin- um efsta degi við lúðurhljóminn, og að þá yrðu frelsaðar sálir leiddar inn í dýrðina, en fordæmdum steypt í ævar- andi kvalalíf og glötun. Enn væri engin sál komin í kvala- staðinn. Lúðvig Guðmundsson skólastjóri var staddur í Noregi Enginn enn í kvalastaðnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.