Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 11

Morgunn - 01.06.1953, Síða 11
MORGUNN 5 um þær mundir, sem deilan geisaði þar, og hann sagði . frá henni í einu dagblaða höfuðstaðarins, er „ . J hann kom heim. Sennilega hafa menn almennt á IsIandiS undrun yfir því, að um þessa hluti skyldi standa deila hjá frændþjóðinni. En þá gerðist það, að einn af samherjum Hallesbys hér á landi reis upp til að afsaka þetta tiltæki hins norska prófessors. Og það varð mörgum alvarlegt íhugunarefni, að þetta skyldi gera framkvæmdarstjóri K.F.U.M. í Reykjavík, maður, sem trúað er fyrir kristilegu uppeldi ungra manna og stúlkna. Menn spurðu undrandi: Er þessi kenning einn liðurinn í starfi því, sem í K.F.U.M. er unnið fyrir ungt fólk? Er ekki ástæða til að foreldrar í höfuðstaðnum fái að vita, hvað unga fólkinu er þarna kennt? Er þessi leið- in til þess að laða unga fólkið að kristindóminum? Er unga fólkinu þarna kennt, að foreldrar þess, sem ekki hafa tek- ið afturhvarfi fyrir dauðann á Hallesby-vísu, fari beint til helvítis og kveljist þar um alla eilífð? Spíritistar eru ekki í neinum vafa um, að víti er til, en þeir trúa ekki á eilífa fordæming nokkurrar mannssálar. Hinar sálrænu frásagnir segja margar frá hræðilegum af- drifum látinna manna. Þar eiga þær samleið með því, sem vitranamenn fyrri alda og fram til þessa dags telja að sér hafi vitrast. Má í því sambandi minna á sýnir hins heit- E . trúaða vitranamanns, Sadhu Sundars Singh, .... . á vorri öld. En spíritistar hafa lært að líta er eilíf ^ sorSlega ófarnað sálnanna hinu meg- in grafarinnar sem uppeldisráðstöfun hins alvitra og algóða Guðs, en ekki sem refsing frá Guði, og ekki sem eilífa kvöl. Þeir líta svo á, að þjáningin hinu megin grafarinnar sem afleiðing illrar jarðlífsbreytni, eigi það eina markmið, að koma vitinu fyrir vitstola mannssál, að í skóla þjáninganna annars heims eigi hún að læra það, sem henni tókst ekki að læra í jarðlífinu. Þeir trúa því, sem stendur í Júlíu-bréfunum, sem rituð voru ósjálfrátt og fræg eru orðin, að það sé sæla himnaríkis að tæma hel-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.