Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 15

Morgunn - 01.06.1953, Síða 15
MORGUNN 9 Gerloff í bréfi til ritstj. MORGUNS: „1 janúarmánuði 1952 og 1953 hélt ég merkilega fundi með Einer Nielsen. Við fengum að sjá 75 líkamninga. Ég gat gengið úr skugga um andardrátt þriggja líkamninganna, talið hjartaslögin, náð fingurmótum þeirra, fengið þá til að tala á stálþráð og gert margar aðrar athuganir." Merkilegt samstarf áttu þau um 17 ára skeið, ameríski miðillinn frú J. H. Conant og Luther Colby, ritstjóri spíritistablaðsins The Banner of Light. Frú Conant (1831—1875) var svo af- burða mikill miðill, að Colby greiddi henni allan kostnað fyrir að hafa tilraunafundi ókeypis fyrir almenning 17 síðustu æviár hennar. Trans-orðsendingar hennar voru ákaflega sannfærandi og þóttu jafnan bera skýran svip þeirra framliðnu manna, sem þær tjáðust vera frá, og þær voru birtar opinberlega í hverri viku. Hún flutti opinber- lega ræður undir transáhrifum, sem mikið þótti til koma, og mikið orð fór af henni sem lækningamiðli. En aðgangur var öllum heimill endurgjaldslaust. Hún fullyrti, að meðan hún svæfi transsvefninum og fyrirbrigðin gerðust, væri hún sjálf fyrir utan líkamann og færi víða. Sérlega þótti merkilegt, að tvifaralíkami hennar birtist þrásinnis hjá öðrum miðlum, langar leiðir frá staðnum, sem hún var það augnablikið stödd á sjálf, og einu sinni birtist hann einum vina hennar í fjarlægð. Hún skrifaði ósjálfrátt og talaði i transsvefni á mörgum tungumálum, sem hún kunni ekkert í sjálf, einkum á indverskum mállýzkum. Um hana og miðilsstarf hennar voru ritaðar tvær bæk- ur, meðan hún var enn á lífi: Flashes of Light from til Spirit Worid, 1872, og Biography of Mrs. J. H. Conant, 1873. Úr Encyclopædia of Ps. Science.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.