Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 19

Morgunn - 01.06.1953, Side 19
MORGUNN 13 að hún væri í vist í húsi rétt hjá símstöðinni, og hún væri nýkomin þangað. Nú leið hálf klukkustund, beinlínis í ofvæni, en þá hringdi síminn og stúlkan var komin í leitirnar. Hún lét spurn- ingum rigna yfir mig: Hvemig veiztu, að ég er hér? Hver gat sagt þér þetta? .... Ég gat engu svarað öðru en því, að hún vissi, að stund- um gæti ég brugðið mér í leit, ef mér lægi á. Stúlkan lét fyrir mín orð tilieiðast að tala við manninn, en það bar engan árangur. Nú liðu enn tvö ár. Þá giftist maðurinn, og þegar ég sá konuna, þekkti ég óðara konu þá, sem ég hafði séð við hlið hans í skyggnisýn fjórum árum áður. En þá var sú kona gift öðrum manni, en var síðan orðin ekkja, er hún giftist þessum kunningja mínum. Ég sá þá konu aldrei fyrr en eftir að hún var orðin gift þessum manni, þótt ég ,,sæi“ hana samt fjórum árum fyrr. Mér hefur stundum fundizt þetta vera eitt allra dular- fyllsta atvikið, sem borið hefur fyrir mig. Guðrún Guðmundsdóttir (sign.). BALFOUR LÁVARÐUR, (1848—1930), hinn frægi forsætisráðherra Breta, var um langt skeið einn fremsti sálarrannsóknamaður sinna tíma. Bæði hann, bróðir hans, Gerald Balfour lávarður, og hin hálærða systir þeirra, frú Sidgewick, urðu forsetar Brezka Sálarrannsóknafélagsins. Hann átti mikinn þátt í að rann- saka víxlskeytin svonefndu, sem mörgum þykir geyma ein- hverjar sterkustu sannanirnar fyrir framhaldslífinu, sem kunnar hafa orðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.