Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 23

Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 23
MORGUNN 17 er þeim heilagur, án þess þeir gefi honum nokkurt sérstakt nafn, og þeir halda trúlega siðalögmál hinna fullkomnustu trúarbragða. Þeir trúa á hið góða og fagra í tilverunni, dýrka það, og lifa í samræmi við það eftir getu sinni. Ekki er andspyrnu að vænta frá þeim mönnum gegn trú annarra eða siðaskoðunum, en hins vegar hættir þeim oft til afskiptaleysis um þau mál hvað aðra snertir en þá sjálfa. Aðrir menn hylla að vísu ákveðnar trúarjátningar, eru t. d. sannkristnir í hug og hjarta, en eru samt sífellt leit- andi, ekki vegna þess að þeir efist um sannindi trúarlær- dóma sinna, en þeim þykir trú sín og skoðanir því fegurri og betri, sem hægt er að styðja hana með meiri raun- sæjum rökum. Slíkir menn fagna hverju því spori, sem stigið er til að samræma trú og þekkingu. Og úr þeirra hópi er einmitt að vænta mests stuðnings við kenningar spíritista. Gjörólíkir þessum mönnum eru strangtrúarmennirnir. Þeirra lína er bein og óhvikul. Þeir eru bundnir ákveðnum játningum, sem þeir eru trúir, og ekkert fær haggað þeim frá. Þessa menn skortir venjulegast umburðarlyndi gagn- vart hinum, sem eru á annarri línu. Þeir eru sannfærðir um, að trú sin sé hin rétta, og hún muni leiða þá til eilífrar sáluhjálpar, en hins vegar séu þeir, sem aðrar skoðanir játa, glötuninni ofurseldir. Enda þótt ég verði að játa það, að mér sé þessi trúarafstaða ógeðfelld, hljóta samt ýmsir þeir menn, sem hana taka, að njóta óskoraðrar virðingar fyrir einbeittni sína, trúarþrek og heilindi, þótt vitanlega geti ekki allir átt þar óskilið mál, fremur en í öðrum flokk- um manna. Ur hópi þessara strangtrúuðu bókstafsmanna hefur mótspyrnan gegn spíritismanum verið hörð, og erfitt að rökræða hann við þá sakir réttlínustefnu þeirra. Þeir hafa ekki hikað við að úrskurða spíritismann og allt, sem honum fylgir, spilverk djöfulsins, gert til þess að leiða fá- vísa menn út í eilífa glötun og útskúfun. Þessir menn eru heilir og óskiptir í andstöðu sinni. Hún er þeim jafn- 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.