Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 hversu snjall sem dómarinn er. Þetta viðhorf vildi ég ræða nokkru nánar. Það er alkunna, að 19. öldin var öld efnishyggjunnar. Þær framfarir, sem þá urðu fyrir þrotlausa leit vísindanna, gáfu mönnunum vissulega heimild til þess að ætla, að með tímanum yrði unnt að leysa flestar gátur tilverunnar, með því að öðlast hina dýpstu þekkingu á eðli og lögmálum efnisins. En eftir því sem tíminn hefur liðið, höfum vér rekið oss á, að við hverja nýja gátu, sem ráðin hefur verið, hefur önnur komið fram. Og hræddur er ég um, að margt af þvi, sem oss nú þykir næsta eðlilegt og teljum full- sannað, hefði verið kallað hugarórar, og hreint brot á lögmálum náttúrunnar af hinum lærðustu mönnum síðustu aldar. Mig minnir, að það sé ekki ýkjalangt síðan, að hinir lærðustu eðlisfræðingar töldu að ókleift væri að smíða nothæfa vélflugu, því að það væri í beinni andstöðu við þyngdarlögmálið. Vér vitum, hvernig það hefur reynzt. Nýjar rannsóknir á efninu hafa opnað mönnum nýja heima, og sýnt oss áþreifanlega, að valt er að treysta í blindni á efnisskoðun líðandi stundar. Sú mynd, er vér gerum oss af efnisheiminum í dag, er ef til vill öll af göfl- um gengin eftir nokkur ár eða áratugi. 1 þessu ljósi vildi ég nú ræða mótþróann gegn spíritism- anum eins og honum er fram haldið i nafni raunvísind- anna, bæði af þeim, sem eru vísindamenn og hinum, sem vanhelga vísindin og sannleiksleit mannanna með því að skreyta sig með nafni þeirra, án þess nokkru sinni að hafa skyggnzt inn í helgidóma þeirra, eða fundið hjá sér svo mikið sem anga af þeirri knýjandi þörf og þrá, sem rekur vísindamanninn áfram í leit hans að því, sem satt er og rétt. Að vísu sný ég hér máli mínu einungis til hinna fyrr- nefndu, því að þeirra er að hafa forystuna í þessu máli. Spíritistar halda því fram, að persónulegt framhaldslíf mannsins hafi verið sannað með þeim dulrænu fyrirbrigð- um, er þeir hafa verið vottar að. Deilan um þetta efni hlýtur því á þessu stigi málsins að snúast um það, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.