Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 35

Morgunn - 01.06.1953, Side 35
Líkamningur talar grísku við háskólakennara í forntungum. ★ Próf. T. J. Haarhoff, kennari í fomtungum við háskól- ann í Witwatersrand í Suður Afríku, birti nýlega frásögn af mjög merkilegum líkamningafyrirbærum, er hann varð vottur að hjá Harris-hjónunum í Cardiff í Wales, en þá var hann á ferðalagi í Englandi. Prófessorinn hefur rekið miðlatilraunir um langt skeið, og m. a. var hann sann- færður um, að hafa náð miðilssambandi við forngrískan mann. Á tilraunafundi fyrir líkamningafyrirbæri, er hann sat hjá áður nefndum hjónum, kom þessi vera líkömuð fram og talað við hann á forn-grísku. í blaðinu Ps. News segist prófessornum þannig frá: „Háskólamenn eru oftast mjög tregir til að viðurkenna sálræn fyrirbæri, og er það vegna þess, hve erfitt er að ná vísindalegum sönnunum. Svo var um mig, þangað til fyrir 16 árum. Þá varð ég fyrir því happi að ganga úr skugga um staðreyndir, sem nægðu mér. En nú fyrir skömmu gekk ég úr skugga um nýja — mér nýja — tegund sálrænna fyrirbrigða, sem eru tvímælalaus. Þetta gerðist í heimili Alec Harris-hjón- anna í Cardiff. Ég óska að taka það fram, að ekki verður ofsögum sagt af siðferðilegum hreinleik, trúmennsku við háleitan tilgang og sjálfselskulausri þjónustu frú Harris, eða hinu, hve furðulegir, einstæðir og hafnir yfir allan grun eru hæfileikar hr. Harris til líkamningafyrirbæra. Ég set fram þessar staðhæfingar eftir margra ára rann- sóknir og margvísleg vonbrigði yfir miðlum, sem hafa svikið fyrirbrigðin. Fyrir h. u. b. 10 árum náði ég sambandi — í Johannes- burg í Suður- Afríku — við forngrískan heimspeking, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.