Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 43
MORGUNN 37 sjálfum sér B.—, þessum ágæta manni, að nú skyldi hann vera fallinn fyrir sömu blekkingarvitleysunni og kona hans. En hann gætti kurteisinnar og lofaði, að hann skyldi koma og sjá þetta með eigin augum. Hann efndi ekki heit sitt fyrr en löngu síðar. Fjölskyld- an tók honum opnum örmum, og fundurinn hófst. Þau settust í kring um stórt borðstofuborð. Lítið glas á hvolfi var sett á stórt pappaspjald með stafrófinu. K.— studdi fingri á glasið og það þaut af stað og margar orðsend- ingar var hægt að lesa, sem fjölskyldan tók sem sannana- gögn. En presturinn sá ekkert annað í þessu en það, að ómeðvitandi læsi K.— í huga móður sinnar og óskir hennar einar réðu því, sem fram kæmi. Hann gerði þarna nokkrar tilraunir, sem styrktu hann í þeirri trú. Þó undr- aðist hann mjög, þegar pappaspjaldið, sem var þykkt og allþungt, tók að svífa um herbergið. Hvað var hér að ger- ast? Var hann nú sjálfur orðinn vottur að vitlausum reimleikum? Hann fór nokkurri undrun lostinn heim. Hlut- ir höfðu gerzt, sem hann gat ekki skýrt. Tilraunirnar með önnu litlu. 1 heimili prestsins voru þau hjónin, fullorðin stúlka og börnin, en meðal þeirra var lítil frænka og fósturdóttir prestshjónanna, ellefu ára gömul. Dr. Westwood nefnir hana að dulnefni önnu. Skyndilega komu í ljós hjá henni furðulegar sálrænar gáfur. Hún var mjög tilfinningaríkt og viðkvæmt barn, og var jafnhliða gædd vitsmunaþroska langt um aldur fram, að því er dr. Westwood segir. Hann segir, að enginn vottur af trans hafi komið í ljós með henni, ekkert, sem bent hafi til „hysteria“, og að á meðan fyrirbrigðin, sem nú verður sagt frá, gerðust, hafi hún alltaf verið glaðvakandi, fylgt öllu eftir af lifandi áhuga. Enginn minnsti vottur af persónuklofningi hafi komið hjá henni í ljós. Hún var hamingjusamt, glaðvært og heilbrigt barn og hafði hina mestu ánægju af fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.