Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 ráðstafanir þínar. Heldurðu, að það skipti fyrir okkur nokkru máli, hvemig þú ruglar stöfunum á borðinu, „við“ skulum sanna þér, að „við“ erum ósýnilegar verur að leita sambands við jarðneskan heim. Hverjir voru þessir „við“? Dr. Westwood kom ekki til hugar að eigna þeim neina sjálfstæða tilveru. Hann var sannfærður um, að óafvitandi læsi Anna litla einhverjar dularveraldir undirvitundarinnar og óskir hennar, þótt honum væri hins vegar óljúft að viðurkenna, að hann ætti nokkrar óskir í þessa áttina í djúpum undirvitundar sinnar. Þó gat presturinn ekki sætt sig fullkomlega við þessa skýring. Einu sinni skrifaðist orðsending, sem tjáði sig vera frá látnum og mjög kærum vini dr. Westwoods frá skólaárum hans í Chicago-háskóla. Þessi vinur var látinn fyrir nokkrum árum. 1 orðsendingunni fólust engar sann- anir, og presturinn lagði hana til hliðar. Samt gerði hún hann órólegan. Hann var sannfærður um, að orðsendingin gæti ekki verið frá þessum látna vini, en hann stóð sig að því að óska þess, að svo hefði í rauninni verið. Hann varð staðráðinn í að láta ekki óskir sínar blinda sig, vera á stöðugum verði, og hann ákvað að halda tilraunum sínum áfram til þess að leita svars við þrem spurningum: 1) eru sálrænu fyrirbærin raunveruleg? 2) undir hverjum skilyrðum gerast þau? og 3) ef þau gerast, hvernig á að flokka þau niður og hverjar ályktanir er skynsamlegt að draga af þeim? Dr. Westwood var þó enn um skeið í vafa. Hafði hann leyfi til að nota barnið til þessara tilrauna? Ekkert mátti gera, sem gæti hindrað eðlilegan þroska hennar eða gert líf hennar óeðlilegt á nokkurn hátt. Hún mátti enga hug- mynd fá um það, að hún væri öðruvísi en önnur börn. Hér varð að fara eins varlega og hann hafði vit til, var- lega með barnið og varlega að þessum fyrirbrigðum, sem hann hafði enga örugga vissu um, hvaðan stöfuðu. En hann lagði út í starfið, og hafði enn enga hugmynd um, hvert var verið að leiða hann. Hann segir í bók sinni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.