Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 58

Morgunn - 01.06.1953, Síða 58
52 MORGUNN til alls, sem þeir gerðu, notuðu ,,þeir“ vissa orku, sem hefði annan sveifluhraða, aðra öldutíðni en við værum vön. „Þeir“ fullyrtu meira að segja, að ef ég setti önnu inn í tjald, sem búið væri til úr efni, sem engin rafmagns- orka gæti komizt í gegn um, og einangrað hana þannig, gætu „þeir“ alls ekki starfað í gegn um hana, nema ,,þeir“ kæmust inn í tjaldið með henni.“ Dr. Westwood reyndi þrásinnis að fá önnu í hendur innsigluð bréf, sem hann vissi ekki sjálfur, hvað var skrif- að í. Henni tókst ekki að lesa þau orði til orðs, en henni tókst ævinlega að segja efni þeirra rétt. Hún hafði enga hugmynd um, hvernig hún fékk þessa vitneskju. Eftir að hafa greint frá þessum margháttuðu tilraunum, segir dr. Westwood: „Að lokum gat ég ekki lengur komizt hjá þeirri ályktun, að enda þótt Anna hefði gefið okkur margar sannanir fyrir yfirvenjulegum krafti, sem greini- lega átti rót sína að rekja til undirvitundarstarfs hennar, og þótt unnt væri að skýra sem undirvitundarstarf henn- ar sjálfrar sum þau fyrirbrigði, sem stjórnendur hennar, sem svo kölluðu sig, þóttust standa að, þá voru þó önnur fyrirbrigðin óskýranleg á annan hátt en þann, að þessir stjórnendur hennar, persónuleikarnir, sem unnu í gegn um hana, væru einmitt það, sem þeir sögðust vera. Það er augljóst af kaflanum, sem hér fer á eftir. Virgina kemur — leikslok. Eins og þegar er Ijóst, vakti það engan veginn fyrir dr. Westwood, að leita sambands við framliðna menn eða að sanna tilveru þeirra. Markmið hans var að reyna að kom- ast fyrir, hvernig hæfileikar önnu litlu störfuðu, hverjir þeir væru, og síðan að leita skýringa á þeim, ef mögulegt væri. Þó komu þegar í byrjun tilraunanna fram persónu- leikar, sem tjáðust vera látnir menn. En lengi vel var sú hugmynd fjarri honum og í rauninni ógeðfelld, að þarna væru framliðnir menn á ferðinni. Lengi gerði hann sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.