Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 67

Morgunn - 01.06.1953, Page 67
M O R G U N N 61 en hvarf fyrir augum mér, leystist upp. — Eren Lash, verndarandi minn, var sá næsti, sem birtist. Hann opnaði byrgið til fulls, og stóð fyrir framan mig, sveipaður skín- andi klæðum, sem líktust hvítu, mjúku flaueli. Um leið og hann sagði: ,,Eren Lash“, rétti hann handleggina út og gat ég þá séð hve efnismikill búningur hans var. Það var vissulega dásamleg sjón. Loks kastaði hann helmingnum af efninu yfir vinstri öxl sér, og þannig stóð hann á meðan við ræddumst við. Ég var alveg utan við mig af hrifningu. Séra Dickson var með fullri meðvitund á meðan fund- urinn stóð yfir, og tók þátt i samræðunum við alla þá, sem komu fram á fundinum. Eftir að Eren Lash var horfinn, var byrgistjaldið enn dregið til hliðar, og fyrir framan mig stóð Minnie Brown við hnéð á séra Dickson, í snjóhvítum klæðum og í sömu stellingum og hún er á myndinni, sem tekin var fyrir meira en 50 árum síðan (1899) og er orðin fræg. Séra Dickson er nú á áttræðisaldri. Þau töluðu bæði við mig, og það var eins og gamla myndin yrði lifandi. Minnie yfir- gaf byrgið og kom til mín, svo nálægt, að ég gat séð hinn fingerða, blómum skreytta búning hennar. Eftir að ég hafði verið á þessum fundi, varð mér fyllilega Ijóst, að maður, sem aldrei hefur séð líkamaða andaveru í daufu ljósi, getur ekki gert sér í hugarlund þá fegurð, sem er >/fir mörgum þeim verum, en ég skildi þá til fullnustu, að þeir, sem hafa séð líkamningafyrirbrigði í daufri birtu, geta ekki gert sér neinar hugmyndir um þann yndisleik og frábæru fegurð, sem hvílir yfir andaverum sem líkam- ast í fullri sólarbirtu. Þetta tvennt þolir engan samanburð, því að sjá andaveru í fullri dagsbirtu er að sjá sanna himneska dýrð. Soffia Haraldsdóttir þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.