Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 70

Morgunn - 01.06.1953, Side 70
64 MORGUNN veðurspám, þeir dæmi eftir skilyrðunum, sem þeir sjái fyrir hendi og eftir þeirri stefnu, sem þeir sjái atburðina vera að taka. Þeir eru ekki, og þeir gera ekki kröfur til að teljast alvitrir eða óskeikulir. Einn þeirra hefur reynt að skýra málið þannig fyrir mér: „Hugsaðu þér, að þú stæðir uppi á fjalii. Niður fjallið liggja tveir vegir og þeir mætast við fjallsrætumar. Sín bifreiðin er á leið niður hvorn veginn með svo miklum hraða, að til árekstrar hlýtur að koma, því að hvorugur bifreiðarstjórinn getur séð hinn. Maðurinn, sem stendur uppi á fjallinu og horfir yfir vegina báða, sér fyrir slysið, sem verða mun. En nú kunna vagnarnir að beygja inn á einhverja hliðarvegi, sem þú sér ekki, eða þá að annar vagninn kann að tefjast vegna þess að eitthvað bilar i véiinni, ekkert slys, enginn árekstur verður, og þá er sagt, að spádómurinn hafi reynzt rangur. Maðurinn uppi á fjall- inu spáði rétt, en aðstæðurnar breyttust og þess vegna rættist spádómurinn ekki. Menn reikna oft ekki nógu mikið með þeim áhrifum, sem fundargestirnir kunna að hafa á miðilinn. Án þess þeir viti hafa þeir oft áhrif á miðilinn meðan hann er í transi, en þrátt fyrir það kann miðillinn að geta náð rétt- um áhrifum frá leiðtogum sínum. Margir hinna fullkomnari andaleiðtoga neita algerlega að segja mönnum hið ókomna. Ekki aðeins af ótta við skekkjur í spádómum sínum, heldur einnig og miklu frem- ur vegna þess, eins og þeir segja, að þeirra hlutverk sé ekki það, að grípa inn í líf annarra manna, menn eigi sjálfir að nota skynsemi sína til að velja og hafna fyrir sig. Einu sinni var þetta svar gefið á miðilsfundi og spyrj- andinn sagði: ,,En þá getur verið að mér skjátlist.“ Og óðara var svarað: ,,Þá verður þú fyrir reynslu, sem þér er nauðsynleg.“ Spásagnakukl og forlagahyggja eiga ekki heima í miðils- starfinu. Ef það kemur fyrir, að forspá er falin i annarri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.