Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 73

Morgunn - 01.06.1953, Page 73
MORGUNN 67 draumi, þó að hér væri um merkilegt samdreymi þriggja að ræða, og fengum við föður okkar til að falla frá ákvörðun sinni. Þrem vikum síðar skall á allsherjar banka- hrun og við urðum fyrir stórfelldu tjóni. Tveir aðalbankarnir stóðu nálægt húsi okkar, svo að til þeirra sást að heiman frá okkur. Síðar fréttum við, að mánuðum saman fyrir hrunið hefðu allir forráðamenn bankanna setið þar á ráðstefnum til að reyna að afstýra hruninu. Svo sýndist sem áhyggjum þeirra hafi verið eins og útvarpað til sofandi móður minnar og systra, sem hafi getað veitt móttöku fjarhrifunum. 1 októberhefti Blackwood’s Magazine árið 1930 segir undirforingi kafbáts nokkurs frá merkilegu atviki. Eftir að hafa barizt í tuttugu klukkustundir ofan sjávar í óveðri, komst kafbáturinn loks á mararbotn. Ákveðið var að þeir kæmu upp á yfirborðið aftur kl. 10 um kvöldið, og maður var settur á vörð til að gæta tímans. Systir foringjans gegndi ábyrgðarstöðu í hergagnaverksmiðju. Nú dreymdi foringjann, að hann sæi systur sina í vinnustofu hennar, sem lá nokkuð frá aðalvinnusalnum í verksmiðjunni. Hon- um til undrunar sá hann, að systir hans var sofandi. Með skelfingu horfði hann á eldtungur læðast að aðalvinnu- salnum, og innan fárra andartaka varð þarna ægileg sprenging. Skeifingin og hávaðinn í drauminum vakti hann. Hann vaknaði sitjandi uppi í rúmi sinu, en hafði rekið höfuðið fast í bita fyrir ofan sig. Hann glaðvaknaði af þessu, og sá, að allir í kring um hann voru í fasta svefni, varðmaöunnn líka. Hann leit á klukkuna, hún var orðin tíu. Þeir áttu að vera komnir upp á yfirborð hafsins. Hon- um brá illa og gerði sér þegar ljóst, að óðara yrðu þeir að fá ferskt loft í kafbátinn. Honum tókst að vekja nokkra félaga sína og með hjálp þeirra kom hann kaf- bátnum upp á yfirborðið. Þegar þangað var komið, sá hann sér til undrunar, að kominn var glaðbjartur dagur! Klukkan var orðin tiu að morgni. „Draumi yðar er það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.