Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 82

Morgunn - 01.06.1953, Page 82
76 MORGUNN — tilvera, þar sem allir þeir, er verða saklausir að líða í jarðlífinu, fái með einhverjum hætti uppbætur fyrir and- streymi sitt og erfiðleika. Og hugmynd vor um réttlátan og kærleiksríkan Alföður knýr oss jafnframt til að gera ráð fyrir því, að þjáningin sé ekki á oss lögð að nauðsynja- lausu, heldur sé henni ætlað að leysa mikilvægt hlutverk í þágu framhaldslífs vors. Reynsla vor af verkunum þján- inga og erfiðleika mælir líka sterklega með því, að þessu sé svo varið. Þjáning og erfiðleikar hafa löngum reynzt bezti skólinn fyrir anda mannsins tii alhliða þroskunar, — sem vér hljótum að álykta að muni vera höfuð-mark- mið tilveru vorrar, enda eini öruggi grundvöllurinn, sem unnt virðist að reisa á varanlega hamingju. -----Hugmyndin um framhaldslíf mannssálarinnar, sem eðlilegast er að haldist í hendur við hugmyndina um for- tilveru hennar, greiðir skynsamlegri lífsskoðun auðfarna leið. Slíkt útsýni gerir oss næsta auðvelt að gera oss grein fyrir jarðlífinu sem þætti í tilveru, þar sem réttlætinu er algerlega fuilnægt. Þá liggur beint við að hugsa sér jarð- lífið sem eina deildina í hinum mikla skóla einstaklings- tilverunnar. Hinir afar-misjöfnu meðfæddu hæfileikar mannanna skýrast þá auðveldlega með því, að þar sé um að ræða sálir, sem eigi misjafnlega langa skólagöngu að baki, og hafi auk þess líka sótt skólann af misjöfnu kappi og ástundun. — f ljósi slíkrar lífsskoðunar sjáum vér, að olnbogabarn jarðlífsins hefur raunverulega undan engu að kvarta. Það er að erfiða við þunga en þroskandi námsgrein í hinum mikla skóla, námsgrein, sem þeir af samferða- mönnunum, sem jarðlífið leikur við, eru ýmist búnir eða eiga eftir að glíma við. — Ef því tekst að ljúka prófi í þessari námsgrein með góðri einkunn — ef hinum fátæka tekst að lifa svo, að hann verði ekki haldinn af öfundar- hug til þeirra, sem betur mega, ef hinum vanheila eða örkumiaða tekst að una þannig hlutskipti sínu, að hann fyllist ekki lífsbeiskju, ef hinum ofsótta tekst að verjast því, að hatrið nái tökum á honum, þá hefur hver fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.