Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 83

Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 83
MORGUNN 77 sig náð þýðingarmiklum áfanga á þroskabraut anda síns, og jarðlíf hans hefur þá raunverulega ekki verið hrakfalla- ferill, heldur sigurganga. — Og í ljósi slíkrar lifsskoðunar sjáum vér, að sá, sem veraldarlánið leikur við, hefur því aðeins yfir happi að fagna, að gengi hans haldist í hendur við vaxandi sálarþroska. — Ef vaxandi auðsæld hans er ekki tengd vaxandi þrá til að láta gott af sér leiða fyrir þá, sem ver mega, ef aukin völd hans haldast ekki í hend- ur við aukna árvekni um að beita völdunum réttlátlega, ef aukin þægindi verða til þess að bjóða heim leti og væru- kærni, ef aukin virðing verður að vöggu fyrir stærilæti og hégómagirni, er sennilegast að uppskeran af jarðlífi hans verði ekki neitt öfundarefni, heldur leiði af sér ei'fitt nám og þrautafullar aðstæður á næstu tilveruskeiðum hans. — 1 ljósi hugmyndarinnar um framhaldslífið — og einungis í ljósi hennar, verður oss unnt að gera oss grein fyrir gangi tilverunnar á þann hátt, að samboðið sé hug- mynd vorri um höfund lifsins sem siðferðilega þroskaða vitsmunaveru, sem stýri hinu mikla sigurverki af réttlæti og góðleika.-------- --------Við þær óbrotnu heimspekilegu ályktanir, sem þetta erindi hefur að geyma, hef ég fylgt þeirri reglu, að útiloka það, sem fer augsýnilega í bága við rökrétta hugsun, og að velja að öðru leyti þann sennilegri af tveim hugsanamöguleikum. Ég vona að, að minnsta kosti hinir greindari meðal áheyrenda minna, muni játa, að ég hafi gert þetta samvizkusamlega. — Niðurstöðurnar eru reistar á þeirri undirstöðuröksemd, að jafn óhugsandi sé, að afl- gjafi eða undirstaða framvindu tilverunnar — hin fyrsta orsök — Guð — hafi ekki alltaf verið til, eins og það, að tími og rúm hafi ekki alltaf verið til. — Út frá hugmynd- inni um aflgjafa framvindunnar sem þroskaða vitsmuna- veru, hef ég síðan leitt rök að því, að annað líf hljóti að vera til. Ég hef gert mér þetta ómak með það fyrir augum, að ske kynni, að einhverjir meðal áheyrenda minna, sem telja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.