Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 8

Morgunn - 01.12.1948, Síða 8
154 MORGUNN þinn ekki að reyna að græða túnið út?“ sagði maður við stúlkuna. „Nei, ég held síður,“ sagði stúlkan. „Það eru víst ekki of miklar engjarnar héma á Hamri, þó að ekki sé verið að taka af þeim.“ Sú stúlka þótti mestur afglapi í Eyjafirði. En þó að ólíku sé saman að jafna, leyfi ég mér að spyrja ykkur, hvort ykkur finnist ekki nokkuð líkt farið þeim kennimönnum, sem amast við þeim sönn- imum fyrir eilífu lífi, sem geta breytt ekki aðeins engja- grundum, heldur líka óræktarmóum og mosaþembum og fúamýrum mannlífsins í andlegan töðuvöll. Mótspyrnan gegn málinu er afar-dularfullt fyrirbrigði. 1 mínum augum er hún enn dularfyllra fyrirbrigði en ljósin og manngerfingamar og talið og söngurinn utan við miðilinn og handleggshvarfið og öll þau furðulegu undur, sem við höfum fengið í þessu félagi. En römm hefur hún verið. Þið vitið, hvemig hún hefur verið hér. Þó að við hefðum misþyrmt móður okkar eða selt böm í þrældóm, þá hefði naumast verið farið um okkur naprari ókvæðis- orðum. Ef við hefðum safnað auð fjár með því að féfletta náungann, þá hefðum við vafalaust verið höfð í hávegum. Ef við hefðum náð í völd og metorð með því að halla rétti þeirra, sem hefðu verið okkur minni máttar, þá hefðu mennirnir komið skríðandi að fótskör okkar. En við vorum að minnsta kosti um tíma talin afhrak verald- ar, af því að við vorum að reyna að leggja brú milli þessa heims og annars. Og þessi hefur verið reynslan í öllum löndum. Svona er mannlífið dularfullt. En þið vitið líka, hvemig komið er, þrátt fyrir alla mótspymuna. Þið vitið, að nú keppast heimsfrægir vís- indamenn um að láta uppi sína sannfæring um málið. Síðan á nýári í fyrra hafa bætzt við aðrir eins menn og Lombroso, Marconi og Oliver Lodge. Og prestarnir eru líka hver af öðrum að leggja út á sömu brautina. Dálítið hik- andi em þeir, eins og t. d. R. J. Campbell, sá presturinn, sem einna mest hefur verið talað um síðasta árið í veröldinni og þykir bera af þeim flestum. Þeir stíga óumræðilega gæti-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.