Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 9
MORGUNN 155 lega til jctrðar. En á þeirri leiðinni eru þeir samt. Og spíritismusinn er að gagnsýra hugsanir djúphyggjumann- anna um andleg mál, þrátt fyrir allt og allt. Svo máttug- ur er sannleikurinn. Svo örðugt er að spyrna móti brodd- num. Það hefur ávallt verið álitið skammarlegt hermd- arverk að brjóta brýr. Það virðist ekki hafa verið neitt áhlaupaverk heldur, þegar vinir okkar hinumegin hafa verið við hinn endann. Af því að ég er að tala um sambandið sem brú, dett- ur mér í hug, að prestur er á latínu pontifex. Það orð er myndað af pons, sem þýðir brú, og facio, sem þýðir ég geri, og þýðir eiginlega brúarsmiður. Rómverjar hafa sýnilega upphaflega hugsað sér prestinn sem mann, er legði brú milli guðs og manna. Því er stundum haldið að kristnum mönnum, að þeir eigi í raun og veru allir að vera prestar. Það er einmitt það, sem spíritistar vilja, — prestar í upphaflega rómverska skilningnum, brúarsmið- ir. Þeir vilja leggja brú milli syrgjandi móðurinnar og barnsins hennar, sem komið er heim. Þeir vilja leggja brú yfir á dýrðarbústaði eilífðarlandsins, svo að samfélag heil- agra verði annað en merkingarlaust munnfleipur. Og svo óumræðilega djarfir eru þeir, að þeir vilja líka leggja brú yfir um til þeirra, sem bágast eiga, svo að þeir megi Öðlast hlutdeild í þeim fögnuði himnaríkis, að vera stöð- Ugt að tæma helvíti, sem Júlía talar um. Og þeir verða ekki af því skeknir, að þegar leitandi mannsandinn legg- ur rannsóknarbrú yfir að einhverjum nýjum sannleik, eða þegar titrandi, elskandi mannssálin leggur einhverja brú, sem kærleikurinn getur farið eftir, þá sé jafnframt áreiðanlega lögð brú yfir til hans, sem sjálfur er sann- leikurinn og kærleikurinn. Ég ætla ekki að biðja ykkur að hrópa neitt húrra fyrir Því, að spíritisminn, sem nú er sextugur, megi lifa. Ég ®tla aðeins að minna ykkur á það, að sannleikurinn lifir, °g að hann vinnur sigur, þegar guðs tími er kominn, hvernig sem spyrnt er á móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.