Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 19

Morgunn - 01.12.1948, Page 19
Rœða séra Jóns Auðuns a almennri samkomu S. R. F. 1. í Fríkirkjunni 4. aprfl 1948. Háttvirtu áheyrendur, „Mitt hjarta er djúp með dragandi þrá til dagsins, sem aldrei líður að kveldi“ — Þessa dragandi þrá eftir hinum eilífa degi hafa menn- lrnir borið í brjósti um lengri aldur en heimildir um ^annlegt líf á jörðunni ná til, og við þessa rún hafa þeir Slinit bæði andspænis eigin andláti sínu og andláti þeirra, Sern þeim voru kærastir. Og Guð hefur svarað þessum sPUrningum mannanna, svarað efasemdum þeirra og ó- ^ssu, svarað þeim með staðreyndum, sem stundum töl- yðu ljósu máli um hin miklu rök. Þannig má rekja óslit- íntl straum hinna sálrænu fyrirbrigða í sögu mannkyns- lns- og á öllum öldum töldu hinir merkustu og mætustu menn þessi fyrirbrigði vott þess, að yfir mannkyninu væri æðri heimum vakað og hliðunum ekki læst að fullu ^iili heimanna. öll trúarbrögð mannkynsins hafa í meira minna mæli tekið þessi sannindi í þjónustu sína, en enSin trúarbrögð hafa þau að jafn ótvíræðum hyrningar- stoini og kristin trú. Af frumheimildunum öllum er ljóst, að upprisan er megingrundvöllur kristindómsins, ég veit, að þetta kann- izt þér öji svo vej ag ekki er ástæða til að ræða nán- ara- Og þá er oss annað ekki síður Ijóst af fi’umheimild- Unum um kristna trú, en það er, að upprisuvissa frum- nristninnar er byggð á staðreyndum, sem menn sáu og neyrðu, en hvorki á vafasömum bollaleggingum heim-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.