Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 19
Rœða séra Jóns Auðuns a almennri samkomu S. R. F. 1. í Fríkirkjunni 4. aprfl 1948. Háttvirtu áheyrendur, „Mitt hjarta er djúp með dragandi þrá til dagsins, sem aldrei líður að kveldi“ — Þessa dragandi þrá eftir hinum eilífa degi hafa menn- lrnir borið í brjósti um lengri aldur en heimildir um ^annlegt líf á jörðunni ná til, og við þessa rún hafa þeir Slinit bæði andspænis eigin andláti sínu og andláti þeirra, Sern þeim voru kærastir. Og Guð hefur svarað þessum sPUrningum mannanna, svarað efasemdum þeirra og ó- ^ssu, svarað þeim með staðreyndum, sem stundum töl- yðu ljósu máli um hin miklu rök. Þannig má rekja óslit- íntl straum hinna sálrænu fyrirbrigða í sögu mannkyns- lns- og á öllum öldum töldu hinir merkustu og mætustu menn þessi fyrirbrigði vott þess, að yfir mannkyninu væri æðri heimum vakað og hliðunum ekki læst að fullu ^iili heimanna. öll trúarbrögð mannkynsins hafa í meira minna mæli tekið þessi sannindi í þjónustu sína, en enSin trúarbrögð hafa þau að jafn ótvíræðum hyrningar- stoini og kristin trú. Af frumheimildunum öllum er ljóst, að upprisan er megingrundvöllur kristindómsins, ég veit, að þetta kann- izt þér öji svo vej ag ekki er ástæða til að ræða nán- ara- Og þá er oss annað ekki síður Ijóst af fi’umheimild- Unum um kristna trú, en það er, að upprisuvissa frum- nristninnar er byggð á staðreyndum, sem menn sáu og neyrðu, en hvorki á vafasömum bollaleggingum heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.