Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 31

Morgunn - 01.12.1948, Page 31
MORGUNN 177 Ijórrta, að af honum verður bjart inni, jafnvel í dag. Svo samhent sem hefðuð þið eina sál genguð þið að störfum, °S Umhyggja hans fyrir heim- ^inu ykkar var svo frábær Sem hann hafði frábæra eig- inleika til. Um það vil ég ekki fjölyrða, því að myndina þr Sseti ég aldrei málað eins Of hún var, en hins vil ég minn- ast, að fagurlega galzt þí honum umhyggjuna og þc' hezt í hinu langa og erfiðr sjúkdómsstríði að lokum Umhyggja þín var honum ó ntetanleg, og þú vannst þa’ Verk, sem enginn annar hefð §etað fyrir hann gert. Fyri hnð, eins og allt annað, ser hú varst honum, standa vin- lr hans allirf í þakkarskuld lsieifur Jónsson Vlð þig. Að hjúkruninni i hina sjö erfiðu mánuði lögðu einnig aðrir hendur, sem miklar þakkir eiga, en þar skal nefnd unga stúlkan, sem unnið hefur hér á heimilinu um ^órg Jiðin ár. Henni reyndist Isleifur eins og faðir og ^Ur, en hún galt það með elskusemi, sem frábæra má ^e^ja, og hjúkrun hennar í sjúkdómserfiðleikunum var honum ómetanleg. En hann var heimilisfaðir víðar en hér í húsinu, því að fyrir þá fósturdótturina, sem eftir lifir tveggja, og dætur hennar, var hann svo, að enginn faðir hefði getað verið honum fremri að umhyggjusemi og ástúð. Hún og dæt- nr hennar voru honum svo hjartanlega kærar, að heim- Úið þeirra var eins og heimili hans, og hann umvafði það ^^ð kærleika, sem honum var svo ríkur í blóð borinn. ^eð þeim mæðgunum átti hann mikla gleði, en þær elsk- u®u hann bæði og virtu. 12

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.