Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 43

Morgunn - 01.12.1948, Síða 43
MORGUNN 189 Urtl sem nálgist hann að hæfileikum fyrir líkamleg fyrir- búgði. Enginn ijósmyndamiðill er nú til þar í landi. Nokkum þátt í þessu mun það eiga, hve ríka tilhneig- lug enskir spíritistar hafa í þá áttina að sveigja miðils- Sáfuna í lækningaáttina. Mikill fjöldi lækningamiðla starf- ar nú í Bretlandi, og eru hinir vísindalegri spíritistar e^ki allir ánægðir með þá starfsemi alla. Kunnastir þeirra eru vafalaust þau tvö, frú Parish og Harry Edwards, sem aður var ofursti í brezka Indlandshernum. Aðstreymi til beirra beggja er gífurlegt, svo að auk þeirra, sem til þeirra ^°Uia, berast þeim hundruð bréfa daglega hvaðanæva að. Við hjónin sóttum heimboð til þeirra beggja í sumar. ^rs. Parish hafði valið okkur tíma til að heimsækja sig, begar enginn annar var hjá henni, svo að þar sáum við eugar lækningatilraunir, en nutum samvistanna við góða °g göfuga sál í heimili hennar, sem er dásamlegur friðar- lundur í hinni voldugu, iðandi heimsborg. Mr. Edwards hafði boðið okkur að koma til sín dag u°kkurn, sem hann tók á móti mörgum sjúklingum. 1 ^kningakapellunni hans hafa verið um tuttugu manns 1 þetta skipti. Hann bauð okkur sæti rétt við hlið sína, sv° að við gætum fylgzt sem bezt með lækningum hans. ^ árangur þeirra að þessu sinni get ég ekki borið, með bví að ég gat ekki athugað sjúklinga hans áður en lækn- lngatilraunirnar fóru fram. Að þarna sé um sefjun, sug- gestion, að ræða, eins og margir vilja halda fram, fannst ^ér ekki vel sennilegt, til þess er blærinn yfir samkom- ekki nógu alvarlegur og ekki nógu hátíðlegur. Sjálf- Ur er Mr. Edwards glaður maður og gerir að gamni sínu suma sjúklingana. Minnisstæðust verður mér meðferð ans á ungri stúlku, mjög bæklaðri. Hann sveigði hin stirðu liðamót hennar eins og hann vildi, og það veit eins °g beinin í þessum vesaling yrðu sem vax í höndum hans, °g hún gekk um gólfið og gerði alls konar hreyfingar ^ðan hann leiddi hana. En vafasamt sýndist mér eftir á bún hefði fengið verulegan bata að þessu sirmi. Þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.