Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 43
MORGUNN 189
Urtl sem nálgist hann að hæfileikum fyrir líkamleg fyrir-
búgði. Enginn ijósmyndamiðill er nú til þar í landi.
Nokkum þátt í þessu mun það eiga, hve ríka tilhneig-
lug enskir spíritistar hafa í þá áttina að sveigja miðils-
Sáfuna í lækningaáttina. Mikill fjöldi lækningamiðla starf-
ar nú í Bretlandi, og eru hinir vísindalegri spíritistar
e^ki allir ánægðir með þá starfsemi alla. Kunnastir þeirra
eru vafalaust þau tvö, frú Parish og Harry Edwards, sem
aður var ofursti í brezka Indlandshernum. Aðstreymi til
beirra beggja er gífurlegt, svo að auk þeirra, sem til þeirra
^°Uia, berast þeim hundruð bréfa daglega hvaðanæva að.
Við hjónin sóttum heimboð til þeirra beggja í sumar.
^rs. Parish hafði valið okkur tíma til að heimsækja sig,
begar enginn annar var hjá henni, svo að þar sáum við
eugar lækningatilraunir, en nutum samvistanna við góða
°g göfuga sál í heimili hennar, sem er dásamlegur friðar-
lundur í hinni voldugu, iðandi heimsborg.
Mr. Edwards hafði boðið okkur að koma til sín dag
u°kkurn, sem hann tók á móti mörgum sjúklingum. 1
^kningakapellunni hans hafa verið um tuttugu manns
1 þetta skipti. Hann bauð okkur sæti rétt við hlið sína,
sv° að við gætum fylgzt sem bezt með lækningum hans.
^ árangur þeirra að þessu sinni get ég ekki borið, með
bví að ég gat ekki athugað sjúklinga hans áður en lækn-
lngatilraunirnar fóru fram. Að þarna sé um sefjun, sug-
gestion, að ræða, eins og margir vilja halda fram, fannst
^ér ekki vel sennilegt, til þess er blærinn yfir samkom-
ekki nógu alvarlegur og ekki nógu hátíðlegur. Sjálf-
Ur er Mr. Edwards glaður maður og gerir að gamni sínu
suma sjúklingana. Minnisstæðust verður mér meðferð
ans á ungri stúlku, mjög bæklaðri. Hann sveigði hin
stirðu liðamót hennar eins og hann vildi, og það veit eins
°g beinin í þessum vesaling yrðu sem vax í höndum hans,
°g hún gekk um gólfið og gerði alls konar hreyfingar
^ðan hann leiddi hana. En vafasamt sýndist mér eftir á
bún hefði fengið verulegan bata að þessu sirmi. Þarna