Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 46

Morgunn - 01.12.1948, Síða 46
192 MORGUNN gekk úr Brezka Sálarrannsóknafélaginu og með honum tugir ágætra manna, sem voru orðnir þreyttir á sam- starfinu við þá sálarrannsóknamenn, sem rannsökuðu af- burða miðla árum og árum saman, fengu að sjá stórfelld fyrirbæri, en þorðu engar ályktanir að draga af reynslu sinni og rannsóknum. En það, hve leiðir sálarrannsókna- mannanna og spíritistanna hafa fjarlægst, hefur orðið spíritistunum til tjóns. Margir þeirra hafa af þessum á- stæðum misst nokkuð kjölfestu, misst sjónar af sjálfsögð- um kröfum til vísindalegra sannana, en gengið lengra og lengra inn á trúarbrautina og farið að skaða málið með ýmis konar ósannanlegum fullyrðingum, og stefnan þann- ig í ríkara mæli en æskilegt hefði verið fengið á sig trúarblæ. 1 fyrirlestri þeim, sem ég hlýddi á, reyndi Mr. Murtoh að bera sættarorð milli þess, sem hann taldi vera öfga> hóflausra renginga sumra sálarrannsóknamannanna ann- ars vegar og jafnhóflausrar trúgimi sumra spíritistanna hins vegar. Hann harmaði það, að spíritistarnir hefðu alh of mikla tilhneiging til að gera félög sín að sértrúar- flokkum, og fjarlægðust með því hinn sanna þekkingat' grundvöll spíritismans. Hann taldi það mikið mein, að helztu miðlarnir hefðu nú í seinni tíð forðazt Brezka Sál' arrannsóknafélagið, svo að það hefði því nær enga mikU' hæfa miðla, til að gera tilraunir með. Hann afsakaði ekki óbilgimi þá, sem þetta félag hefði oft og tíðum sýn* góðum miðlum, en hann benti á, að spíritismanum vmri hin mesta nauðsyn á, að miðlarnir fengjust til að vinna með vísindamönnunum, til þess að sannfæra þá, því a^ enda þótt spíritistafélögin hefðu unnið geypilega mikid verk að því að breiða út þekkinguna á málinu og afla því fylgis, hefði þó miklum mun meira verið um hitt vert> sem frægir vísindamenn hefðu birt almenningi um ranh' sóknir sínar og niðurstöður. Ég hirði ekki um að rekja efni þessa ágæta erindis hins kunna ritstjóra elzta spíritistablaðs veraldarinnaf*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.