Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 52

Morgunn - 01.12.1948, Síða 52
198 MORGUNN Þetta er ekkert nema blekking, ég vil komast út. — En á sama augnabliki réðst karlmaður einn að líkömuðu ver- unni, reif í slæðurnar, sem hún var hjúpuð í, veifaði þeim andartak í hendi sér, en þær hurfu; hann gat ekki haldið þeim eftir sem sönnun fyrir hinum ímynduðu svikum, því að eðlilega leystust þær tafarlaust upp. Þá var samstund- is ráðizt inn fyrir svarta silkitjaldið til miðilsins, til þess að ná einhverju til að sanna með sekt hans, en þar var ekkert að hafa. Miðillinn sat í stólnum sínum, hljóðandi af kvölum. Allir, sem við slíkar tilraunir hafa fengizt, vita, hve ósegjanlega viðkvæmur miðillinn er, þegar hann er fallinn í djúpan dásvefn, og að það getur verið stór- hættulegt heilsu hans, að rjúfa reglurnar fyrirvaralaust. Þetta finnst þeim, sem ekki þekkja nægilega mikið til málanna, mjög grunsamlegt. Þeir, sem reynslu hafa, vita, að þetta er staðreynd, sem verður að virða, ef ekki a verra að hljótast af. Þegar þetta er ritað, eru liðnir tveir mánuðir síðan hinn sögulegi fundur í Árósum var hald- inn, og miðillinn er enn ekki búinn að fá fulla heilsU- Hann hefir enn innvortis blæðingar og höfuðkvalir öðrU hvoru. Spumingin, sem ákærendur verða að svara, er þessh Hvernig stóð á því, að þetta fólk, sem komið var til þess að afhjúpa svik, hélt engu sönnunargagni eftir, til þesS að sanna sakargiftina? Tólf manns áttu þó alls kostar við varnarlausan miðil, meðvitundarlítinn og veikan, en hvers vegna gat það ekki haldið neinu eftir af þessu efrá- sem það hélt að miðillinn hefði haft meðferðis til framkvæma svikin með? Þeir, sem einhverja þekkinS hafa á vísindalegum rannsóknum á þessu dularfulla efnl> sem streymir út af líkamningamiðlunum og hinar dular' fullu verur byggja sig upp af, vita, að sé það snert, án þess hinir ósýnilegu starfsmenn gefi leyfi sitt til, dregst það samstundis út úr höndum þess, sem snertir það, breyt' ir um mynd á broti úr mínútu og hverfur inn í líkah13 miðilsins aftur. Þess vegna verður því ekki haldið rne®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.