Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 57

Morgunn - 01.12.1948, Page 57
MORGUNN 203 I Brooklyn átti heima yfirlætislaus en greind og sið- ^guð ekkja af alþýðufólki komin, og var 68 ára gömul. ^eð henni bjó bróðir hennar og sonur, sem var 25 ára. _ rniðvikudagskvöldum komu jafnan til þeirra átta eða niu gestir og þá stundaði þessi hópur sálrænar tilraunir. Ekkjan var sjálf miðillinn og sat í byrgi, sem búið var ti! með því, að tjalda af eitt hornið í herberginu. Ljósið Var dauft og stjórnaði miðillinn því, það nægði til þess að sJá á venjulegt vasaúr. Þetta fólk hafði haft tilraunafundi sína í fjögur ár, á t>eim var guðrækilegur blær og skoðaði fólkið þá sem vikulega samfundi lifandi og látinna ástvina. ^að var sagt, að stjórnendur miðilsins væru þrír, Mamie, bróðurdóttir ekkjunnar, sem hafði andazt sjö ára gömul, ■^hios, sonur ekkjunnar, og Georg Caroll, framliðinn vinur ems fundarmannsins. Er. Funk hafði frétt af þessum fundum, og í febrúar- ^hánuði 1902 fékk hann leyfi til að koma þama á fund, íyrir milligöngu sameiginlegs vinar, sem alllengi hafði starfað við útgáfufyrirtæki hans, og hét Irving S. Roney. Enginn aðgangseyrir var seldur að þessum fundum í Úokkurri mynd, og sambandið fékkst með höggum, ljósa- yrirbrigðum, sem komu fram á tjaldinu og með beinum eða sjálfstæðum röddum, sem töluðu fyrir utan miðilinn. Ekkjan, miðillinn, staðhæfði, að hún hefði enga hugmynd 11111 það, sem fram kæmi á þessum fundum, þar sem hún Vaeri í algerlega meðvitundarlausum transi. Auk stjórnendanna, sem áður getur, virtust koma þarna ^Usir aðrir ósýnilegir gestir, og þeir töluðu sjálfir með ^oddum, sem voru eins ólíkar og persónurnar, sem þær °ldu sig vera. Meðal þessara gesta voru börn, gamlir menn °g konur, mjög sérkennilegur negri frá Virginia og Rauð- skinnar, Indíánar. Sonur ekkjunnar og bróðir voru ævinlega viðstaddir og Satu hjá fundargestum, svo að engar blekkingar gátu Peir haft í frammi, og þótt ekki væru gerðar þarna vís-

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.