Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 57

Morgunn - 01.12.1948, Síða 57
MORGUNN 203 I Brooklyn átti heima yfirlætislaus en greind og sið- ^guð ekkja af alþýðufólki komin, og var 68 ára gömul. ^eð henni bjó bróðir hennar og sonur, sem var 25 ára. _ rniðvikudagskvöldum komu jafnan til þeirra átta eða niu gestir og þá stundaði þessi hópur sálrænar tilraunir. Ekkjan var sjálf miðillinn og sat í byrgi, sem búið var ti! með því, að tjalda af eitt hornið í herberginu. Ljósið Var dauft og stjórnaði miðillinn því, það nægði til þess að sJá á venjulegt vasaúr. Þetta fólk hafði haft tilraunafundi sína í fjögur ár, á t>eim var guðrækilegur blær og skoðaði fólkið þá sem vikulega samfundi lifandi og látinna ástvina. ^að var sagt, að stjórnendur miðilsins væru þrír, Mamie, bróðurdóttir ekkjunnar, sem hafði andazt sjö ára gömul, ■^hios, sonur ekkjunnar, og Georg Caroll, framliðinn vinur ems fundarmannsins. Er. Funk hafði frétt af þessum fundum, og í febrúar- ^hánuði 1902 fékk hann leyfi til að koma þama á fund, íyrir milligöngu sameiginlegs vinar, sem alllengi hafði starfað við útgáfufyrirtæki hans, og hét Irving S. Roney. Enginn aðgangseyrir var seldur að þessum fundum í Úokkurri mynd, og sambandið fékkst með höggum, ljósa- yrirbrigðum, sem komu fram á tjaldinu og með beinum eða sjálfstæðum röddum, sem töluðu fyrir utan miðilinn. Ekkjan, miðillinn, staðhæfði, að hún hefði enga hugmynd 11111 það, sem fram kæmi á þessum fundum, þar sem hún Vaeri í algerlega meðvitundarlausum transi. Auk stjórnendanna, sem áður getur, virtust koma þarna ^Usir aðrir ósýnilegir gestir, og þeir töluðu sjálfir með ^oddum, sem voru eins ólíkar og persónurnar, sem þær °ldu sig vera. Meðal þessara gesta voru börn, gamlir menn °g konur, mjög sérkennilegur negri frá Virginia og Rauð- skinnar, Indíánar. Sonur ekkjunnar og bróðir voru ævinlega viðstaddir og Satu hjá fundargestum, svo að engar blekkingar gátu Peir haft í frammi, og þótt ekki væru gerðar þarna vís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.