Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Síða 58

Morgunn - 01.12.1948, Síða 58
204 MORGUNN indalegar varúðarráðstafanir gegn svikum, sannfærðist dr. Funk um það, að athugunum sínum og rannsóknum, að þessu fólki væri fyllilega trúandi, og eftir að hann kyi)nt- ist fjölskyldunni sannfærðist hann um, að hún brygðist ekki því trausti, sem til hennar var borið. Andar gefa bendingar um „peninginn Sú reynsla, sem dr. Fimk fékk af tveim fyrstu fundun- um, er hann sat þarna, kom honum til að halda, að miðils- gáfa frúarinnar væri ekki annað en sérlega góð sönnun fyrir „secondary personality". Þegar hann var á þriðja fundinum og sat þar þreyttur og þögull og hlustaði á samtalið milli fundargesta og radd- anna á bak við tjaldið, greip hin karlmannlega rödd „Ge- orgs“ fram í og spurði: „Hefir nokkur, sem hér er staddur, nokkum hlut undir höndum, sem einhver herra Beecher hefir átt?“ Enginn svaraði, en spurningin var endurtekin og mikil áherzla lögð á hana. Dr. Funk svaraði: „Ég er með í vasa mínum bréf frá dr. Hillis presti, en hann er eftirmaður herra Beechers. Er það það, sem þú átt við?“ Þá var svarað: „Nei, en andi, sem hér er staddur og nefn- ir sig John Rakestraw, segir, að Herra Beecher, sem ekki er hér, hafi áhyggjur út af einhverri ævagamalli mynt, sem kölluð er „Ekkjupeningurinn". Þessi peningur er ekki á sínum stað, hann hefir lengi verið í vanskilum, og hann væntir þess, að þér, doktor, skilið honum aftur.“ „Ekkjupeningurinn“. Nú varð dr. Funk mjög undrandi og spurði: „Hvað áttu við með því, að þess sé vænzt, að ég skili aftur þessum peningi? 1 mínum vörslum er enginn peningur, sem herra Beecher hefir átt.“ Röddin svaraði: „Ég veit ekkert annað um þetta en það> að mér er sagt, að þennan pening hafi lengi, í mörg ár,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.