Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 73

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 73
MORGUNN 219 hljómsveit. Drengurinn yðar sýnir mér harmóniku og fiölu, og fiðlukassinn liggur ofan á slaghörpu og er fóðr- aður innan með rauðu silki. Kunni sonur yðar á trumbu? sé hann stjóma hljómsveit." Og nú líkti hr. Ineson ná- kvaemlega eftir hreyfingar sonar míns, en ég á mynd af honum, þar sem hann er í gamni að stjórna hljómsveit. Kvöldið, þegar myndin var tekin, það var skömmu áður etl hann fórst, hafði hann leikið á öll hljóðfæri dans- hljómsveitar. Bláu scábiosa-blómin. Miðillinn hélt nú áfram: „Hann er að tala um frímerkin sín (hann átti sérlega vandað frí- ^orkjasafn), og átti hann ekki vin, sem heitir Martin?“ ”Nei, ekki er mér kunnugt um það,“, svaraði ég. „Var hann ká ekki skólabróðir hans?“ Ég neitaði því. „Það hefur verið honum hreinasta ástríða að hnýta hnúta á allt mögu- iegt“, sagði miðillinn. Þetta var rétt, og síðast, þegar hann Var heima í skólaleyfi sínu, hafði hann bókstaflega hnýtt Þvottinn minn í eintóma hnúta. „Hann er að rétta mér vönd af bláum scabiosa-blómum“, sagði miðillinn, en í síð- asta sinn, sem John var heima hjá okkur, hafði ég skreytt ^eimilið einmitt með þessari tegund blóma. Enn sagði mið- ^linn: „Hann segist þurfa að láta klippa hár sitt og gera Vlð tvær tennur í sér“. Þetta kannaðist ég við, því að í Slðasta sinn, þegar hann var heima, höfðum við verið að ^hinna hann á þetta í hálfgerðu gamni. Reiðhjólið. „Hann sýnir mér gríðarstóran staf, P.“, SaSði hr. Ineson, og ég kannaðist við það, því að John ^afði farizt við Porthcawl. „Hann segir mér, að sér hafi ^átt gaman að dunda við smíðar.“ Ég neitaði þessu, en hr. túeson sagði: „Jú, honum þótti það, og þá var hann vanur standa svona“, — og hann líkti eftir hreyfingum sonar |yins og bætti við: „Hann er að vinna við bekk og reið- njólið hans er rétt hjá honum." Nú mundi ég fyrst eftir Jyí. að honum þótti mjög gaman að smíða leikföng handa ðornum og gerði það í viðarskýlinu, þar sem hann geymdi ojólhestinn sinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.