Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 59
MORGUNN 53 af þeim, sem þarna voru, og gömlu konuna, sem stjórnaði fundinum, hafði ég ekki áður séð og miðilinn heldur ekki svo ég vissi til. Nafn gömlu konunnar kannaðist ég við, en hún er nú dáin fyrir allmörgum árum. Nafn miðilsins uiun ég hafa heyrt þá, en man það ekki síðan. Þegar fundargestirnir höfðu tekið sér sæti, bað gamla konan okkur að taka saman höndum og syngja sálm, sem allir kunnu og hafði hún forustu í söngnum. Um leið og söngurinn byrjaði lagðist miðillinn á legu- bekkinn og minnir mig að lítilsháttar Ijósglæta félli frá fyrgreindum lampa yfir bekkinn og miðilinn. Að öðru leyti var alveg dimmt í herberginu. Uegar við höfðum sungið tvo eða þrjá sálma fóru að koma í Ijós merki þess, að miðillinn væri sofnaður. Hún fór að draga andann djúpt og svefnórar fóru að koma í ljós hjá henni. Var þá hætt að syngja og leið þá lítil stund har til miðillinn fór að umla upp úr svefninum, og byrjaði þá gamla konan að tala við hana og spyrja hana. Fyrstu setningarnar talaði miðillinn með sínum eðlilega malrómi, en fljótlega sagði hún, að nú kæmi leiðbeínandinn hinumegin frá, sem væri lítil stúlka, en ekki man ég hvort nafn hennar var tilgreint. Nú varð stutt þögn, sem allt í einu var rofin af fjörlegri barnsrödd, sem ég gat getið mér til, að kæmi frá sjö til níu ára stúlkubarni. Röddin heilsaði okkur glaðlega, en mjög skýrt, og tóku fundargestir undir það. Síðan beindi þessi rödd máli sínu til ýmissa fundargesta, sem lögðu fram ýmsar spurningar. Ekki man ég til þess, að neitt kæmi fram í þessum samtölum, sem mér þótti merkilegt. Þó man ég óglöggt eftir því, að roskin kona, sem var ein af fundargestunum, átti allmiklar viðræður við fyrrgreinda harnsrödd, viðvíkjandi manni, sem röddin taldi að væri þar nærstaddur. Voru það einhver einkamál, sem ég man ekki hver voru, en þessi roskna kona taldi að þarna væri um bróður sinn að ræða, en hann var nýlega dáinn. Hann var landskunnur maður, bæði stjórnmálamaður og hátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.