Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Síða 45

Morgunn - 01.12.1957, Síða 45
MORGUNN 131 þingi var slitið, og hefði þessi fatagreiðsla, og annað smá- ’ægis, farið í undandrætti fyrir sér. Bað hann konu sína að minna sig á þetta, þegar hann færi næst inn í Reykja- vík, og hét hún því. En þess þurfti ekki. Þennan sama dag stendur frú Thoroddsen við glugga heima hjá sér á Bessastöðum, og sér að heim stefnir maður, fremur illa ríðandi á lélegri dróg. Ekki bar hún kennsl á manninn og gætti ekki frek- ar að. Nokkru síðar er barið á Bessastöðum. Var þar kominn Andersen. Kvað hann skip fara til útlanda um kveldið, sér lægi á að senda peninga, og hefði sér því dottið í hug að ríða suður til Bessastaða, þar mundi hann fá skuld sína greidda, sem varð. Frú Thoroddsen kvaðst enga hugmynd hafa haft um að fötin væru ógreidd, er hana dreymdi drauminn, hefði vit- anlega aldrei spurt mann sinn um slíka hluti, hefði því þess vegna farið fjarri,. að hún hefði verið að hugsa um Andersen eða fatagreiðsluna, áður en hana dreymdi þenn- an draum. Bóndinn, sem féll á Ijáinn „Engin manneskja hefir menntað mig meira en Helga föðursystir mín, sem var hjá foreldrum mínum á efstu árum sínum. Hún sagði mér þessa sögu, en nöfnum hefi ég gleymt“: Það var að sumarlagi vestur við Breiðafjörð, að fólk var við heyskap á túni í bezta veðri. Skyndilega féll ein stúlkan niður, eins og í ómegin, með sárum hljóðum. Hún var borin inn í bæ og þar tókst að koma henni til sjálfrar sín. Þegar hún var spurð, hvað valdið hefði, sagðist hún hafa séð bóndann, sem stóð að slætti í brekku rétt hjá, falla á orfið svo illa, að ljárinn hefði staðið í gegnum hann og blóðbunan úr sárinu. Hefði sér brugðið svo illa við sýn þessa, að hún hefði hnigið hljóðandi niður. Fólkið á bænum ræddi málið og hentu flestir gaman að þessari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.