Kylfingur - 01.05.2004, Side 9

Kylfingur - 01.05.2004, Side 9
Ávarp borgarstjóra, Þórólfs Ámasonar,; í tilefni 70 ára afmœlis GR Íþróttalíf í Reykjavík Inefur löngum staðið ogfallið með elju þeirra sem að því hafa staðið. Heimildir geta þess að margir hafa haft efasemdir um að golfíþróttin yrði langlífhér á landi þegar nokkrir Reykvíkingar, nýkomnir lieim frá Kaupmannahöfn, fóru að slá kúlur í Laugar- dalnum snemma á fjórða áratugnum. Má gera sér í hugarlund að afrekskonumar sem stóðu við heimilisstöTfin í Þvottalaugunum spottakornfrá hafi haft sínar skoðanir á uppátœkinu. Sú skoðun virðist líka hafa verið uppi að þessa íþrótt œtti að stunda íjaðri byggðarinnar því úr Laugardal urðu kylfingarþó að flytja sig í Sogamýri og þaðan í Leynimýn norður af Öskjuhlíðinni, þaðan sem þeim var gert aðflytja sig í Grafarholt, fjarri byggðu bóli. Eljusemi þeirra sem að Goljklúbbi Reykjavíkur hafa staðið hefur þó borið þann ávöxt að þar, sem áður var grýtt holt stendur nú einhver fegursti golfvöllur landsins. Hann er ekki lengur eins afskekktur og hann varþar sem byggðin nánast umlykur nú GmfarholtsvöU. GR lét þar ekki staðar numið lieldur kaUaðifjölgunfélaga á að annar vöUur yrði byggður og hefurféWgum í GR tekist á ótrálega skömmum tíma að byggja þar upp fyrsta fWkks aðstöðu. Sá vöUur mun innan margra ára einnig standa í miðri byggð. Þannig hefur afstaða borgaryfirvaMxi breyst í gegnum í tíðina, að nú er lega vaUanna innan um íbúðabyggð álitinn styrkurfyrir hverfið, ekki glatað byggingarland. En golf er ekki bara mannvirki heldur miklufremur statfið sem þar er unnið; útivemn, heilsu- bótin, félagsskapurinn og keppnin. Það er með miklum ólíkindum hversu iðkendum golfíþróttar- innar hefurfjölgað á síðustu árum. Það tel ég að sé ékki síst að þakka því öjluga bama- og unglingastarfi sem hefur vaxið á síðustu árum. Sú goðsögn að golfið sé einungis heldrimannasport er á undanhaldi og það hefur opnað augu margrafyrir því að það þarf ekki að vera dýrara að greiða bömum sínum leið til golfiðkunar en margra íþrótta annarra. Hvað uppeldisgildið varðar, þá hefur golfið vissulega eitt umfram margar aðrar íjyróttir, en það er áherslan á að auðsýna almenna kurteisi við iðkunina og alla umgengni við golfvellina og á þeim. Mættu margir af því lcera. Fyrir lwnd Reykjavíkurborgar óska ég Golfklúbbi Reykjavíkur til hamingju með afmœlið og þakka öllu þvi ágætafólki sem að uppbyggingu íþróttarinnar hefur staðið og ýtt þar með undir bWmlegra mannlíf hér í höfuðborg íslands. IiYLFINGUR 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.