Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 71

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 71
að hirða golfvelli. Vinna mín eykst með hveiju árinu og eitt árið, ég held að það hafi verið 1975 eða eitthvað um það leyti þá tók ég að mér rekstur klúbbsins auk þess að sjá um skálann og völl- in. Eiginkona mín, Ema Sampsted, var með mér í þessu og sá um hreingemingar og veitingar. Þetta var nú eiginlega of mikið af því góða. Þetta sumar var ég var mættur 6 á morgnana og kom- in heim á miðnætti. Þegar ég hætti með reksturinn og skálann dró ég úr starfi mínu fyrir klúbbinn, en var þó alltaf eitthvað viðloðinn hirðingu og vinnu á vellinum sjálfum. Ég réði mig sem næturvörð í Hagkaup í Skeifunni og gegndi því starfi í nokkur ár. Þar á eftir réð Olaf- ur Skúlason í Laxalóni mig til að sjá um golfvöllinn í Hvamms- vík, sem hann var búinn að gera af miklum myndarskap, var ég þar í þijú ár. Þaðan lá leið mín í Laxalón þar sem ég vann hjá Ola við fiskeldið. Þá var því miður farið að halla undan fæti í fiskeld- inu í Laxalóni og ég sá ekki mikla framtíð í að vinna þar. í millitíðinni hafði það gerst að Svan Friðgeirsson er ráðinn vallarstjóri í fullt starf. Það er svo dag einn í maí árið 1990 að ég hitti Svan Friðgeirsson, sem þá hafði í nokkur ár verið vallar- stjóri. Hann spyr frétta af mér og ég segi sem er að framtíðarhorf- ur séu ekki glæsilegar í fiskeldinu í Laxalóni. Hann gerir sér þá lítið fyrir og býður mér starf, boð sem ég þáði og mætti strax í vinnu daginn eftir. Þegar svo við vorum búnir að vinna saman í einar þijár vikur þá segir kallinn allt í einu: „Nú er ég hættur og þú tekur við“. Þannig varð ég starfandi vallarstjórí. Þegar svo staðan var auglýst sótti ég um og fékk hana. Ég er svo vallarstjóri þar til Margeir Vilhjálmsson er ráðinn. Þetta var um sama leyti og framkvæmdir eru að hefjast á Korpúlfsstaðavelli. Það verður síðan að samkomulagi milli mín og Garðars Eyland, sem þá var formaður, að ég fari eingöngu í viðhald og hirðingu á vélum og hef ég verið í því starfi síðan.“ Hauki er tíðrætt um vélamar sem eru af mörgum stærðum og gerðum. Vélaeign GR í dag er mikil enda nær starfsemin með vélamar langt út fyrir vellina sem em í eigu GR. Við sjáum um slátt á öll- um knattspymuvöllum í Reykjavík og slátt og hirðingu á öllum flötum sem em fyrir eldri borgara, einnig aðstoðum við á Hellu þegar á þarf að halda. Þessi mikla notkun gerir það að verkum að það þarf að endumýja vélamar reglulega, annars verður við- haldskostnaðurinn of mikill auk þess sem tækninni fer alltaf fram. Kröfumar em einnig orðnar þannig að kylfingar vilja að vellimir séu í sams konar ásigkomulagi og bestu vellir sem þeir leika í Evrópu. Vetumir em síðan notaðir í að fara yfir vélamar og gera þær klárar fyrir næsta sumar. Það er mikið í húfi að þær séu gangfær- Haukur hefur unnið mörg verðlaun á löngum golfferli. Hér hann ásamt Hans lsebam að taka á móti verðlaunum í meistaramóti GR. „Eg man ekkert hvenœr þetta var, en ég veit að Hansi vann flokkinn og ég var í öðru sœti. “ ar allt sumarið. Við höfum verið tveir í þessu viðhaldi í vetur, ég og Sváfnir Hreiðarsson. Ég hef að vísu aðallega verið við skerp- ingar á blöðum í sláttuvélar. Það vill nefnilega svo til að eina vél- in á landinu sem skerpir valsa og blöð á sláttuvélum er í eigu GR. Þegar sú vél var keypt þá lærði ég á hana og er enn sá eini sem kann á þá vél. Þegar svo farið er að taka við sláttuvélum frá öðr- um klúbbum sem þess óska þá má segja að ég sé meira og minna að skerpa allan veturinn. Teigarnir eru vandamálið Haukur telur að helsta vandamálið á Grafarholtsvellinum sé ekki að halda flötunum góðum, vandamálið em teigamir. Því miður em langflestir teigamir í Grafarholtinu allt of litlir. Það er gífurlegt álag á teigunum og þeir einfaldlega þola ekki svona mikið álag. Það hefur verið unnið að mikilli skynsemi við að gera flatimar góðar og það hefur tekist. Þrátt fyrir mikið álag á sumrin þá þola þær álagið. Það þarf aftur á móti að endumýja marga teiga. Nýi teigurinn á 6. braut er dæmi um teig sem er gerður af mikilli skynsemi með tilliti til álagsins. Fleiri slíkir teigar þurfa að koma í Grafarholtið. Það er nú samt svo að þó við séum í vandræðum með teigana þá hafa orðið gífurlegar framfarir á golfvöllum frá því ég hóf að spila golf. Það er mikill metnaður í þeim sem stjóma GR um að hafa vellina í sem bestu ásigkomulagi á sumrin og ekkert til þess sparað að svo geti orðið. Svo er það félaganna í klúbbnum að meta það sem gert er fyrir þá, virða umgengnisreglur og bera virðingu fyr- ir völlunum. -HK Veiði og golffer ekki vel saman að margra mati. Það fór þó vel saman í Bamda- glímunni árið 1995. Þá var silungum sleppt f tjömina á 15. braut og allir kepp- endur fengu eitt tœkifœri til að veiða sil- unginn. Haukur Guðmundsson stjómaði veiðinni. Með honum á myndinni eru kunnir kylfingar, Hans Isebarn, Jóhann Steinsson, Hinrik Gunnar Hilmarsson og vallarstarfsmaðurinn Bjami Sigurðsson. Litli drengurinn í íslensku lopapeysunni er Snorri Páll Olafsson, einn efnilegasti kylfingur landsins í dag. KYLFINGUR 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.