Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 36
Lúxusferð á St.Andrews Bay
5 daga lúxusferð (19.- 24. okt.) á kr. 109.900
á mann I tvíbýli. Innifalið: Flug með lcelandair, akstur til og frá flugvelli, gisting
í 5 nætur á St. Andrews Bay með morgunverði, 4 golfbringir á St.Andrews Bay.
Ekki innifalið:flugvallaskattar kr.4.840 og forfallagjald kr.1.250 (valkvætt).
Ath. Staöfestingargjald er kr. 20.000 i mann og greiöist við bókun. Hægt er að fá
staófestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frd bókun, annars óendurkræft að
öllu leyti. Eftirstöðvar greiðast 6 vikum fyrir brattför. Alla aukahringiþarfað panta
umleiðogferðerpöntuð.
ICELANDAIR jmr
Bókanir í síma 534 5000 eða hjá
Vigni FreyAndersen í gsm 695 0777
alla virka daga milli kl. 7 9:00 - 21:00.
Á St.Andrews Bay fer sannkallaður lúxus saman við
hagstætt verð. Hótelið er glænýtt fimm stjörnu. Á
hótelinu ergríðarstór heilsulind og tveir veitingastaðir.
Golfvellirnir eru tveir, hannaðir af Sam Torrance og
Bruce Devlin í samvinnu við Gene Sarazen. Ein helsta
golfperla Evrópu um þessar mundir, golfvöllurinn
Kingsbarns, er í nokkurra mínútna fjarlægð frá
hótelinu. Kingsbarns er sá völlur sem hvað mest hefur
verið lofaður í fagtímaritum í Evrópu á þessu ári.
Viðskiptavinir GB Ferða eiga þess kost að spila völlin
í ferðum sínum.
Þjónusta:
Herbergisþjónusta allan sólarhringinn Gervi-
hnattarsjónvarp, m.a. Sky Sports Te og kaffivél
Vekjaraklukka - Peningaskápur fyrir verðmæti
Fullkomin baðherbergi með öllu tilheyrandi
Straujárn og strauborð Dagblöð á hverjum morgni
•Minibar Vinnuaðstaða með internetaðgengi -Arinn
í sumum herb.
Annað:
3 veitingastaðir 2 glæsilegir barir Sundlaug
• Heilsulind með gufubaði og nuddpottum • llmgufa
Líkamsræktarsalur Stór gjafavöruverslun
Tennisvellir Danssalur • Snyrtistofa • Einkaþjálfun
Staðsetning:
80 mínútur frá Glasgow flugvelli og 10 mínútur frá
St.Andrews.
Vellirnir:
• St Andrews Bay - Torrance GC. 6333 metrar Par: 72.
St Andrews Bay - Devlin GC. 6034 metrar Par :72.
-Kingsbarns. 6413 metrar Par:72.
Æfingasvæði:
-Stórpúttflöt Æfingasvæði "driving range"slegið af
grasi - Golfverslun • Leiga á kylfum, kerrum, golfbílum
•Kennsla.
Fararstjóri:
___
Dagskrá:
Þri.l9.október:
í loftið með lcelandair kl. 07:20.
Rástímar frá 14:30 á Torrance vellinum.
Mið.20.október:
• Rástímar frá 09:00 á Devlin vellinum.
Hægt að spila aðrar 18 holur í eftirmiðdaginn á
Torrance vellinum, Devlin vellinum eða Kingsbarns-
Fim.21.október:
Rástímar frá 9:00 á Torrance vellinum
Hægt að spila aðrar 18 holur í eftirmiðdaginn á
Torrance vellinum, Devlin vellinum eða Kingsbarns-
Fös.22.október:
•Rástímarfrá 9:00 á Devlin vellinum
Hægt að spila aðrar 18 holur í eftirmiðdaginn á
Torrance vellinum, Devlin vellinum eða Kingsbarns1
Lau.23.október:
Frjáls dagur. Hægtaðspila 18 eða 36 holur á
Torrance vellinum, Devlin vellinum, Kingsbarns eða
St.Andrews - Old course (ballot).
Sun.24.október:
Lagt af stað frá St.andrews Bay kl. 07:50.
-í loftið með lcelandair kl. 11:15.
Morgunverður alla daga milli 07 og 11.