Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 110
stjorr
Fundur var settur kl. 20.
Eftir kosningu fundarstjóra og
fundarritara flutti Gestur Jónsson,
formaður GR, skýrslu stjórnar.
Skýrsla stjórnar
Á starfsárinu létust 2 félagar í Golfklúbbi
Reykjavíkur.
Þeir voru:
Arí F. Guðmundsson og
Lárus G. Arnórsson
Ég vil biðja fundarmenn að minnast
þessara látnu félaga okkar með því að rísa
úr sætum.
Á starfsárinu var stjóm Golfklúbbs
Reykjavíkur þannig skipuð:
Gestur Jónsson, formaður.
Jón Pétur Jónsson, varaformaður
Stefán Svavarsson gjaldkeri.
Meðstjómendur vom: Ómar Arason,
Ragnheiður Lámsdóttir, Stefán Gunnars-
son og Viggó Viggósson. I varastjóm sátu
Sigurjón Á. Ólafsson, Svanþór Þorbjöms-
son og Vigdís Sverrisdóttir.
Haldnir voru 13 bókaðir stjómarfundir.
Eins og undanfarin ár sat varastjóm alla
stjómaifundi, ásamt framkvæmdastjóra.
í lok starfsársins voru félagar í Golf-
klúbbi Reykjavíkur 195! þar af em 32
ævifélagar og 6 heiðursfélagar. Félags-
menn sem greiða árgjald em því 1913.
Félagsmönnum sem greiða árgjald hefur
íjölgað um 35 frá fyrra ári. Þá em 48
krakkar yngri en 17 ára aukafélagar í
klúbbnum með takmörkuð réttindi til þess
að spila velli klúbbsins. Loks seldi klúbb-
urinn 266 sumarkort á Litla-Völlinn á
Korpunni. Það vom því 2.265 manns sem
höfðu rétt til þess að leika vellina okkar á
síðasta sumri. Af fullgildum félögum em
karlar 1472 (+0) en konur 479 (+35).
Hlutfall kvenna í klúbbnum hækkar hægt
og bítandi og er nú orðið 24,6% (23,5%).
Á aðalfundi GR árið 2000 var stjórn
heimilað að takmarka fjölda félagsmanna.
Nú em á biðskrá nöfn 467 manna sem sótt
hafa um inngöngu í klúbbinn
Fjármálin
Gjaldkeri klúbbsins mun gera nánari
grein fyrir reikningunum hér á eftir.
Reksturinn gekk vel á starfsárinu og skil-
aði reksturinn rúmum 28 m.kr. til þess að
bæta peningalega stöðu klúbbsins.
Rekstrartekjur klúbbsins jukust úr 128
m.kr. í 146,5 m.kr. eða um tæp 15%.
Rekstrargjöldin uxu hins vegar um 10%
þ.e. úr 113 m.kr. í 124 m.kr. Þá hafa
vaxtaútgjöld minnkað verulega vegna
bættrar fjárhagsstöðu klúbbsins.
Það er ánægjulegt við þessar tölur að
tekjuaukningin stafar mest frá öðrum
þáttum en félagsgjöldunum. Félagsgjöld-
in em nú 52% af tekjum en vom 56% á
fyrra ári og 61% árið þar á undan. Nokkrir
þættir skýra þessa breytingu. Auknar aug-
lýsingatekjur skipta hér mestu rnáli bæði
af auglýsingsklitinu við Vesturlandsveg-
inn og ekki síður auknar tekjur af auglýs-
ingum á völlunum. Þá hefur Iceland open
reynst klúbbnum drjúg búbót, áfram skil-
ar sláttur á íþróttavöllum borgarinnar tekj-
um og loks hafa framlög JBR til GR
hækkað á árinu.
Á síðasta ári barst Samkeppnisstofnun
kvörtun vegna starfsemi klúbbsins við að
slá íþróttavelli borgarinnar. Var á því
byggt að klúbburinn nyti opinberra
styrkja og greiddi ekki gjöld eins og kær-
andi sem rekur atvinnustarfsemi á sama
sviði. Niðurstaða Samkeppnisstofnunar
var að GR bæri að aðskilja samkeppnis-
rekstur sinn frá annairi starfsemi klúbbs-
ins og hefur það verið gert í ár eins og
fram kemur í reikningum klúbbsins.
Framkvœmdir ársins:
Framkvæmdir í Grafarholti:
Byggt var hús við 10. teig og þar með
er loksins komin boðleg salemisaðstaða á
Grafarholtsvellinum.
Gengið var frá neðra bílastæðinu við
golfskálann og er nú allt bflastæðið við
golfskálann malbikað.
Haldið var áfram framkvæmdum við að
þurrka 10. brautina með drenskurðum. Þá
vom teigar á 15. braut endurbyggðir.
Framkvæmdir á Korpu
Á Korpu voru miklar drenframkvæmd-
ir á 17. braut. Ný 18. braut, par 3 var tek-
in í leik strax við opnun vallar þann 12.
aprfl. Unnið var að lengingu 10. brautar í
par 5. Enn er ólokið breytingum á og við
12. flötina. Við reiknum með að ljúka þes-
um breytingum á Korpunni á næsta starfs-
ári.
Breytingamar á Korpuvellinum em að
langmestu leyti kostaðar af Reykjavíkur-
borg en unnar af starfsmönnum GR.
Hannes Þorsteinsson, golfvallahönnuður
er með í ráðum við breytingamar.
Vökvunarkerfi var lagt í 7. og 3. flöt
Korpunnar. Stefnt er að því að ljúka því
verki að setja vökvunarkerfi í flatir
Korpuvallarins á næstu 2 árum.
Formaður vallanefndar var Stefán
Gunnarsson, en ineð honum í nefndinni
voru Gísli G. Hall, Guðmundur Pálmi
Kristinsson og Gestur Jónsson.
Vélakaup
Keyptar vom vélar fyrir 15,1 inkr., en
seldar á móti vélar fyrir 3,6 m.kr.
Afrek
Klúbbmeistaii karla varð Siguijón Arn-
arsson. Klúbbmeistari kvenna varð Ragn-
hildur Sigurðardóttir. Sigurvegai'ar í GR
open voru Jóhannes Eiifksson og Björn
Steinar Ámason úr GR.
Árangur afreksfólks okkar á þessu ári
var góður.
Haraldur Hilrnar Heimisson varð Is-
landsmeistari kai'la í holukeppni. Ragn-
108 KYLFINGUR