Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 110

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 110
stjorr Fundur var settur kl. 20. Eftir kosningu fundarstjóra og fundarritara flutti Gestur Jónsson, formaður GR, skýrslu stjórnar. Skýrsla stjórnar Á starfsárinu létust 2 félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur. Þeir voru: Arí F. Guðmundsson og Lárus G. Arnórsson Ég vil biðja fundarmenn að minnast þessara látnu félaga okkar með því að rísa úr sætum. Á starfsárinu var stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur þannig skipuð: Gestur Jónsson, formaður. Jón Pétur Jónsson, varaformaður Stefán Svavarsson gjaldkeri. Meðstjómendur vom: Ómar Arason, Ragnheiður Lámsdóttir, Stefán Gunnars- son og Viggó Viggósson. I varastjóm sátu Sigurjón Á. Ólafsson, Svanþór Þorbjöms- son og Vigdís Sverrisdóttir. Haldnir voru 13 bókaðir stjómarfundir. Eins og undanfarin ár sat varastjóm alla stjómaifundi, ásamt framkvæmdastjóra. í lok starfsársins voru félagar í Golf- klúbbi Reykjavíkur 195! þar af em 32 ævifélagar og 6 heiðursfélagar. Félags- menn sem greiða árgjald em því 1913. Félagsmönnum sem greiða árgjald hefur íjölgað um 35 frá fyrra ári. Þá em 48 krakkar yngri en 17 ára aukafélagar í klúbbnum með takmörkuð réttindi til þess að spila velli klúbbsins. Loks seldi klúbb- urinn 266 sumarkort á Litla-Völlinn á Korpunni. Það vom því 2.265 manns sem höfðu rétt til þess að leika vellina okkar á síðasta sumri. Af fullgildum félögum em karlar 1472 (+0) en konur 479 (+35). Hlutfall kvenna í klúbbnum hækkar hægt og bítandi og er nú orðið 24,6% (23,5%). Á aðalfundi GR árið 2000 var stjórn heimilað að takmarka fjölda félagsmanna. Nú em á biðskrá nöfn 467 manna sem sótt hafa um inngöngu í klúbbinn Fjármálin Gjaldkeri klúbbsins mun gera nánari grein fyrir reikningunum hér á eftir. Reksturinn gekk vel á starfsárinu og skil- aði reksturinn rúmum 28 m.kr. til þess að bæta peningalega stöðu klúbbsins. Rekstrartekjur klúbbsins jukust úr 128 m.kr. í 146,5 m.kr. eða um tæp 15%. Rekstrargjöldin uxu hins vegar um 10% þ.e. úr 113 m.kr. í 124 m.kr. Þá hafa vaxtaútgjöld minnkað verulega vegna bættrar fjárhagsstöðu klúbbsins. Það er ánægjulegt við þessar tölur að tekjuaukningin stafar mest frá öðrum þáttum en félagsgjöldunum. Félagsgjöld- in em nú 52% af tekjum en vom 56% á fyrra ári og 61% árið þar á undan. Nokkrir þættir skýra þessa breytingu. Auknar aug- lýsingatekjur skipta hér mestu rnáli bæði af auglýsingsklitinu við Vesturlandsveg- inn og ekki síður auknar tekjur af auglýs- ingum á völlunum. Þá hefur Iceland open reynst klúbbnum drjúg búbót, áfram skil- ar sláttur á íþróttavöllum borgarinnar tekj- um og loks hafa framlög JBR til GR hækkað á árinu. Á síðasta ári barst Samkeppnisstofnun kvörtun vegna starfsemi klúbbsins við að slá íþróttavelli borgarinnar. Var á því byggt að klúbburinn nyti opinberra styrkja og greiddi ekki gjöld eins og kær- andi sem rekur atvinnustarfsemi á sama sviði. Niðurstaða Samkeppnisstofnunar var að GR bæri að aðskilja samkeppnis- rekstur sinn frá annairi starfsemi klúbbs- ins og hefur það verið gert í ár eins og fram kemur í reikningum klúbbsins. Framkvœmdir ársins: Framkvæmdir í Grafarholti: Byggt var hús við 10. teig og þar með er loksins komin boðleg salemisaðstaða á Grafarholtsvellinum. Gengið var frá neðra bílastæðinu við golfskálann og er nú allt bflastæðið við golfskálann malbikað. Haldið var áfram framkvæmdum við að þurrka 10. brautina með drenskurðum. Þá vom teigar á 15. braut endurbyggðir. Framkvæmdir á Korpu Á Korpu voru miklar drenframkvæmd- ir á 17. braut. Ný 18. braut, par 3 var tek- in í leik strax við opnun vallar þann 12. aprfl. Unnið var að lengingu 10. brautar í par 5. Enn er ólokið breytingum á og við 12. flötina. Við reiknum með að ljúka þes- um breytingum á Korpunni á næsta starfs- ári. Breytingamar á Korpuvellinum em að langmestu leyti kostaðar af Reykjavíkur- borg en unnar af starfsmönnum GR. Hannes Þorsteinsson, golfvallahönnuður er með í ráðum við breytingamar. Vökvunarkerfi var lagt í 7. og 3. flöt Korpunnar. Stefnt er að því að ljúka því verki að setja vökvunarkerfi í flatir Korpuvallarins á næstu 2 árum. Formaður vallanefndar var Stefán Gunnarsson, en ineð honum í nefndinni voru Gísli G. Hall, Guðmundur Pálmi Kristinsson og Gestur Jónsson. Vélakaup Keyptar vom vélar fyrir 15,1 inkr., en seldar á móti vélar fyrir 3,6 m.kr. Afrek Klúbbmeistaii karla varð Siguijón Arn- arsson. Klúbbmeistari kvenna varð Ragn- hildur Sigurðardóttir. Sigurvegai'ar í GR open voru Jóhannes Eiifksson og Björn Steinar Ámason úr GR. Árangur afreksfólks okkar á þessu ári var góður. Haraldur Hilrnar Heimisson varð Is- landsmeistari kai'la í holukeppni. Ragn- 108 KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.